Munur á milli breytinga „Terni“

2 bæti fjarlægð ,  fyrir 3 árum
lagfæring
(lagfæring)
 
'''Terni''' (latína: ''Interamna Nahars'') er 111.955 manna borg (1. apríl 2015) í suðurhluta [[Úmbría|Umbríu]] héraðs í mið [[Ítalía|Ítalíu]].
 
Borgin er höfuðborg [[Terni (sýsla)|Terni sýslu]] og stendur á sléttu við ánna [[Nera]]. Terni er í 104. kílómetra fjarlægð frá [[Róm]]. Borgin er var reist á sjöundu öld f.k. en fornmenjar sýna þó að búið hafi verið á svæðinu allt frá [[Bronsöldbronsöld]].
 
[[Mynd:Valentineanddisciples.jpg|thumb|left|Heilagur Valentínus frá Terni fylgist með byggingu kirkju sinnar í Terni, úr 14. aldar frönsku handriti. (Bibliothèque nationale, Mss fr. 185)]]
[[Dýrlingur]] borgarinnar er [[Heilagur ValintínusValentínus]] og dagur hannshans [[14. febrúar]], er [[Valentínusardagurinn]] kenndur við hann.
 
{{commons|Terni|Terni}}