„Terni“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|right|220px|Séð yfir borgina og nágrenni '''Terni''' (latína: ''Interamna Nahars'') er 111.955 manna borg (1. apríl 2015) í suður...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
 
Borgin er höfuðborg [[Terni (sýsla)|Terni sýslu]] og stendur á sléttu við ánna [[Nera]]. Terni er í 104. kílómetra fjarlægð frá [[Róm]]. Borgin er var reist á sjöundu öld f.k. en fornmenjar sýna þó að búið hafi verið á svæðinu allt frá [[Bronsöld]].
 
[[Mynd:Valentineanddisciples.jpg|220px|left|Heilagur Valentínus fylgist með byggingu kirkju sinnar í Terni]]
[[Dýrlingur]] borgarinnar er [[Heilagur Valintínus]] og dagur hanns [[14. febrúar]], er [[Valentínusardagurinn]] kenndur við hann.