„Pandabjörn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 24:
| trend = unknown
}}
'''Pandabjörn, Bambusbjörn''' eða '''risapanda''' ([[fræðiheiti]]: ''Ailuropoda melanoleuca''), til aðgreiningar frá [[rauð panda|rauðu pöndunni]], að [[spendýr|pendýr]] sem tilheyrir ætt [[bjarndýr]]a (''Ursidae'') og á [[heimkynni]] sín í [[Miðvestur-Kína|Miðvestur-]] og [[Suðvestur-Kína]]. [[Tegund]]in er auðþekkt á stórum svörtum [[skellur|skellum]] í kringum [[augu]]n, yfir [[eyru]]m og um miðjan líkamann.
 
Þótt pandabjörninn tilheyri hópi [[rándýr]]a nærist hann nær eingöngu á [[bambus]]. Pandabjörninn étur líka [[hunang]], [[Egg (líffræði)|egg]], [[fiskur|fisk]], [[appelsína|appelsínur]] og [[banani|banana]] ef slíkt er innan seilingar.