„Krist Novoselic“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Merki: 2017 source edit
Lína 1:
[[Mynd:KristNovoselic2011.jpg|thumb|Krist Novoselic árið 2011.]]
Krist Novoselic var bassaleikari hljómsveitarinnar Nirvana.
 
'''Krist Anthony Novoselic''' (f. 16. maí 1965) er [[Bandaríkin|bandarískur]] [[tónlistarmaður]] og fyrrum [[bassi|bassaleikari]] hljómsveitarinnar [[Nirvana (hljómsveit)|Nirvana]] og einn stofnenda hennar. Eftir dauða [[Kurt Cobain|Kurts Cobains]] árið 1994 stofnaði Novoselic hljómsveitina [[Sweet 75]] og gaf út eina plötu. Árið 2002 stofnaði hann aðra hljómsveit, [[Eyes Adrift]], sem gaf út eina plötu einnig. Árin 2006 til 2009 spilaði hann í [[pönk]]hljómsveitinni [[Flipper]]. Novoselic er líka virkur aðgerðasinni og var einn stofnenda [[JAMPAC]] (Joint Artists and Musicians Political Action Committee).
 
{{fe|1965|Novoselic, Krist}}
{{stubbur|æviágrip}}
 
[[Flokkur:Bandarískir bassaleikarar]]