„Jökulhlaup“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
+ mynd
nokkrar orðalagsbreytingar
Lína 4:
[[Mynd:Jökulhlaups.jpg|thumb|Jökulhlaup eru þekkt víðs vegar um heim: Til að mynda í fjalllendi í suður-[[Alaska]], [[Andesfjöll]]um í Suður-[[Chile]], [[Himalajafjöll]]um, [[Skandinavíufjöll]]um og [[Alparnir|Ölpunum]]]]
 
'''Jökulhlaup''' kallast það þegar gífurlega mikið vatn brýst skyndilega undan jökli og streymir til sjávar. Til eru nokkrar tegundir jökulhlaupsjökulhlaupa. ÞaðEin geturgerðin verður veriðþegar [[jökull]] sem stíflar á og stíflan síðanstífla brestur síðar. Ein gerðin verður þegar [[Jarðhitijarðhiti]] ([[eldgos]]) sem veldur vökvasöfnunvatnssöfnun undir jökli ogþar til vatnið brýtur sér svo leið út undan honum og/eða lyftir jöklinum til að fá framrás. Þriðja gerðin getur orðið þegar vatn safnast ofan við [[jökulgarður|jökulgarð]] semuns fyllist af vatni oghann brestur.
 
== Almennar upplýsingar ==
Jökulhlaup byrja yfirleitt af miklum krafti og með stuttum fyrirvara. Þau eru skilgreind sem skyndileg flóð úr lóni við eða undir jökli. ÞaðJökulhlaup eru nokkrar tegundiref afnokkrum jökulhlaupumgerðum og eru þær útskýrðar hér að neðan. Í þeim er mikil orka og rennsli í þeim getur verið tugir þúsunda rúmmetra á sekúndu. Þau eru það kraftmikil að þau geta flutt með sér grjót og ísjaka sem vega nokkur hundruð kíló. Jökulhlaup hafa valdið miklum skemmdum á mannvirkjum eins og vegakerfi, rafmagnslínum og byggingum. Það fylgir einmitttil dæmis oftar en ekki Skaftárhlaupum (sjá neðar) að hringvegurinn eyðileggisteyðileggst undirvið vatnsflauminumvatnsflauminn.
 
Þó svo að jökulhlaup séu gjarnan tengd við Ísland, er langt frá því að verstu afleiðingar þeirra séu að finna hér á landi. Árið 1985 varð t.d. gífurlegt jökulhlaup úr [[Dig Tsho glacier|Dig Tsho]] vatninu<nowiki/>-jökullóninu í Nepal. Þetta flóð gjöreyðilagði nýja virkjun sem var verið var að reisa sem og aðrar byggingar, eyðilagði vegi, brýr, akra og drap búfénað. Samtals varð tjónið upp á rúman milljarð bandaríkja dollarabandaríkjadollara.
 
== Orsakir jökulhlaupa ==
 
=== Þegar stífla brestur ===
Þegar jökull stíflar dal og hindrar vatnsflæði niður hann myndast lón bak við ísinn. Ef ísinn er þykkur og lítið vatn í lóninu er hann örugg stífla. Eftir því sem meira vatn safnast saman eykst vatnsþrýstingurinn og vatnið byrjar að seytla í gegnum sprungur. Sprungurnar stækka svo því vatnið bræðir ísinn er það rennur í gegn. Á endanum veikist stíflan svo mikið að hún gefur eftir. Ef nógu mikið vatn er í lóninu getur ísinn farið að fljóta áður en stíflan brestur, því [[eðlismassi]] íss er léttariminni en vatns, og vatnið þá streymt undir ísinn.
 
=== Vegna háhita eða eldgoss undir jökli ===
Þegar háhitasvæði er eða eldgos verður undir jökli safnast saman gífurlega mikið vatn í lón undir jöklinum. Þungi jökulsins virkar svo eins og pottlok á lónið. Þegar vatnsmagnið er orðið nægilega mikið lyftist jökullinn, því eðlismassi hans er léttariminni, og vatnið fossar undan. Þessi gerð jökulhlaupa er algeng hér á Íslandi.
 
=== Jökulgarður sem brestur ===
Þegar jökull hopar skilur hann eftir sig garð úr seti og grjóti, jökulgarð. Þessi garður getur fyllst afsafnað vatni fyrir ofan sig, sér í lagi í leysingum og rigningum, og myndað lón. Það fer eftir því úr hverju garðurinn er gerður, hversu sterkur hann er. Ef hann er ekki þeim mun sterkari getur hann látið undan og jökulhlaup orðið.
 
== Jökulhlaup á Íslandi ==
=== Grímsvötn ===
[[Grímsvötn]] er [[eldstöð]] undir vestanverðum [[Vatnajökull|Vatnajökli]]. Þau eru virkasta eldstöð landsins en á síðast liðnumsíðastliðnum 800 árum hafa þau gosið a.m.k. 60 sinnum. Úr Grímsvötnum koma þekktustu jökulhlaup á Íslandi, Skeiðarárhlaup. Grímsvötnum hefur verið skipt í þrjá hluta;, suður- eða meginöskju, norðuröskju og austuröskju. Mestur er jarðhitinn í meginöskjunni og þar er að jafnaði stöðuvatn hulið undir 200-300 m þykkri íshellu. Þegar of mikið vatn hefur safnast þar saman leitar vatnið undir [[Skeiðarárjökul]] í farveg Skeiðarár. Skeiðarárhlaup hefjast yfirleitt hægt en auka hraðann nokkuð hratt uns hámarki er náð. Rennslið minnkar snögglega svo snögglega þegar útrásin lokast (fellur saman). Fram á 4. áratug 20. aldar var algengt að 10 ár liðu á milli hlaupa og að vatnsmagnið væri 4-5 km3. Eftir það, fram til 1996 var algengt að 5 ár liðu á milli hlaupa og að vatnsmagnið væri mun minna, eða um 1-3 km3. Árið 1996 kom mjög þekkt eldgos sem kom miklu raski á í GrímsvötnumGrímsvötn. Nú er ísstíflan veikari fyrir og hafa orðið mörg smærri hlaup verða með óreglulegu millibili.
 
=== Kötlugos ===
[[Katla]] er [[megineldstöð]] í [[Mýrdalsjökull|Mýrdalsjökli]]. Úr henni koma kröftug [[þeytigos]] og í kjölfar þeirra gífurleg jökulhlaup. Síðan á landnámsöld hafa komið 17 hlaup vegna goss í Kötlu, það síðasta árið 1918. Í flestum tilvikum hafa hlaupin runnið niður á [[Mýrdalssand]], sjaldnar niður á Sólheima- og SkógarsandSkógasand eða [[Markarfljótsaura]]. Þau standa stutt yfir og eru kraft- og vatnsmikil. Jökulhlaup við Kötlugos skila alltaf af sér miklu seti og gosefnum, og stækka með því svæðið neðan við jökulinn.
 
== Heimildir ==