„Sprengigígur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Poecilotheria36 (spjall | framlög)
m wikilink fix
nokkrar orðalagsbreytingar
Lína 2:
[[Mynd:Meerfelder Maar. Naturschutzgebiet-8972.jpg|thumbnail|Meerfelder Maar, Þýskaland]]
[[Mynd:Ukinrek Maar eruption April 1977.jpg|thumbnail|Ukinrek Maars, [[Alaska]]]]
'''SprengigarSprengigígar''' eins og [[Víti]] ávið KröflusvæðinniKröflu verða til við sprengivirk [[Eldgos|gos]] í [[Megineldstöð|megineldstöðvum]] eða (sjaldnararsjaldnar) á jöðrum [[Eldstöðvakerfi|eldstöðvakerfa]].
== Heitið ==
Gígar af þessumþessu tagi kallast sprengigígar á íslensku.
 
Hins vegar kallast þeir ''maar'' í mörgum erlendum tungumálum. ÞettaÞað erorð þýsktkemur orðúr þýsku, af því að mjög margir sprengigígar eru til á [[Eifel]]svæðinu í [[Þýskaland]]i og eru kalladirkallaðir “Maare”.
 
== Lögun ==
Gígarnir eru í flestum tilfellumtilvikum lágir, stundum með engum gígbörmum og oftast fullir af vatni.
 
[[Gosop]]ið líkist djúpu gati í [[Jarðskorpa|jarðskorpunni]] og mest af rúmmalirúmmáli hansgígsins er neðan þess. Aðeins lágir gjóskurimarrimar úr gjósku ná að hlaðast upp á börmumbörmunum.
 
Þar sem sprengigígarnir ná niður úr grunnvatnsfleti, safnast vatn fyrir í gígskálinni.
 
LengdÞvermál flestra sprengigíga á Íslandi er 50-500 m, en dýpið frá brún 10-100 m.<ref name="Ari Trausti">Ari Trausti Guðmundsson, Ragnar Th. Sigurðsson: ''Íslenskur jarðfræðilykill''. Reykjavík, Mál og Menning, 2004</ref>
 
== Gosvirkni ==
Þegar [[Kvika|kvikuþrýstingurinnkvikuþrýstingur]] í eldstöð er mjög hár í eldstöðinni, eða inninheldurkvikan inniheldur mjög mikið af [[Lofttegund|lofttegundum]] og/eða [[Vatnsgufa|vatnsgufu]], verða öflugiröflugar sprengingar. Þetta getur leiddleitt til þess að hlutar eldstöðvanna hverfa í hamaganginum og lítið sést til eiginlegra gosopa eða gíga að gosi loknu. Í flestum tilfellum eru sprengivirk gos þó ekki svo öflug og stendur þá eftir greinilegur gígur eða gígar.
 
Stundum eru þau þó allöflug, en yfirleitt stutt, [[Gjóskugos|gjóskugos]].
 
Hins vegar kemstkemur líkafyrir stundum vatn í miklum mæli kemst að kvikunni og þá verður stutt en öflugt [[Þeytigos|þeytigos]] með mikilli vatnsgufu, sem skilar einnig af sér lágum eda engum gígbörmum.
 
Gjóskuframleiðslan getur verið frekar lítil, en brot úr berggrunninum berast upp í sprengingum og er þeytast um allt umhverfið.<ref name="Ari Trausti"/>
 
== Sprengigígar á Íslandi ==
Stórir gígarsprengigígar eru til í [[Veidivötn|Veiðivatnakerfinu]] eins og [[Ljótipollur]] og [[Hnausapollur]]. Fleiri dæmi eru líka þekkt eins og [[Víti við Öskju]] og [[Grænavatn]] við [[Krýsuvík]].
 
[[Valagjá]] norðaustan [[Hekla|Heklu]] er tengt fyrirbæri, þar hafa a.m.k. þrír gígar tengst saman og úr varðorðið einhvers konar sprengigjá.
 
Víti í [[Krafla|Kröflu]] og Víti í [[Askja|Öskju]] myndast sennilega við gufusprengingar.<ref name="Ari Trausti"/>Sprengigos í Víti á árinuárið 1724 markastmarkaði upphaf afstórrar stóra hrínunnihrinu eldsumbrota hjá Kröflu sem kallastkölluð hefur verið [[Mývatnseldar]].<ref>Snæbjörn Guðmundsson, ''Vegvísir um jarðfræði Íslands''. Reykjavík, Mál og Menning, 2015</ref>
 
== Tilvísanir ==