„Silfur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link FA template (handled by wikidata)
nokkrar orðalagsbreytingar
 
Lína 16:
 
'''Silfur''' er [[frumefni]] með [[efnatákn]]ið '''Ag''' (skammstöfun á [[latína|latneska]] orðinu yfir silfur,
''argentum'') og er númersætistöluna 47 í [[lotukerfið|lotukerfinu]].
Silfur er mjúkur, hvítgljáandi [[hliðarmálmur]] sem hefur hæstumestu raf- og hitaleiðni allra málma og finnst í [[steind]]um og einnig í hreinu formi. Það er notað í [[mynt]], [[skartgripur|skartgripi]], [[borðbúnaður|borðbúnað]] og [[ljósmyndun]].
 
== Almenn einkenni ==
Silfur er mjög sveigjanlegur og þjáll (réttaðeins harðara en [[gull]]), eingildur [[myntmálmur]] með skínandi hvítan málmgljáa. Það hefur hæstumestu [[rafleiðni]] allra málma, jafnvel hærrimeiri en [[kopar]], en sökum verðs hefur það ekki náð sömu vinsældum og kopar í rafmagnsverki.
 
Hreint silfur hefur einnig hæstumestu [[hitaleiðni]], hvítasta litinn, og hæstumestu [[endurkasthæfni]] ljóss (það er samt slæmur endurkastari [[útfjólublár|útfjólublás]] ljóss), og lægstaminnsta snertiviðnám allra málma. Silfurhalíð eru ljósnæm og eru markverð fyrirvegna áhrifáhrifa ljóss á þau. Silfur er stöðugt í lofti og vatni, en tærist í snertingu við [[óson]], [[vetnissúlfíð]] eða loft sem inniheldur [[brennistein]]. Algengustu [[oxunarstig]] silfurs er +1, en nokkur +2 efnasambönd eru þekkt.
 
== Notkun ==
Aðalnot silfurs eru sem [[eðalmálmur]] og [[halógen|halíðsölt]] þess, þá sérstaklega [[silfurnítrat]], eru mikið notuð í ljósmyndun (sem er stærstisú iðngreins mest notar notandiaf silfurssilfri).
ÖnnurSem notdæmi fyrirum silfurönnur not silfurs má nefna sem;:
* Rafmagns- og rafeindavörur, þar sem að þurfa á að halda framúrskarandi rafleiðni silfurs, jafnvel þegar það hefur tærst, kemur að notum. Til dæmis eru prentaðar rafrásir gerðar með silfurmálningu og lyklaborð fyrir tölvur nota snertasnertur úr silfri. Silfur er einnig notað í háspennusnertaháspennusnertur, því það er eini málmurinn sem neistar ekki af á milli snerta, og er það þar af leiðandi mjög hættulaust í notkun.
* [[Spegill|Speglar]] sem á þurfa að haldanýta endurkastshæfni silfurs eru búnir til í ferli sem kallað er [[silfrun]]. SpeglarNú á dögum eru samtspeglar þó almennt búnir til úr [[ál]]i.
* Silfur hefur verið notað í mynt síðan [[700 f. Kr.]], afen þá hófu [[Lydía|LydíubúumLydíubúar]] að nota það í formi [[electrum]]. Seinna var silfrið hreinsað og slegið í mynt í hreinu formi. Orðið ''silfur'' er stundum notað yfir [[peningar|peninga]].
* Vegna fegurðar sinnar er silfur notað til framleiðslu á skartgripum og borðbúnaði. Oftast er þá notuð silfurmálmblanda sem kölluð er [[Sterling silfur]], semen hún er um 92,5% silfur.
* Sökum þess að það er þjált, óeitrað og fagurt er það nytsamlegt í tannsmíðamálmblöndur fyrir fyllingar og brýr.