„Rutherfordín“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
óverulegt
 
Lína 15:
Efnisástand = Væntanlega fast form}}
 
'''RútherfordínRutherfordín''' er [[frumefni]] með [[efnatákn]]ið '''Rf''' og er númersætistöluna 104 í [[lotukerfið|lotukerfinu]].
Þetta er gríðarlega [[geislavirkni|geislavirkt]] [[gervifrumefni]] og hefur stöðugasta [[samsæta]] þess [[helmingunartími|helmingunartíma]] rétt undir 70 sekúndum.
Af þessum ástæðum er þetta frumefni ekkert notað og lítið vitað um það. Rutherfordín er fyrsta [[frumefni handan aktaníða|frumefnið handan aktaníða]] og er spáð er fyrir um að hafaþað hafi svipaða efnafræðilega eiginleika og [[hafnín]].
 
== Saga ==
Sameinaða kjarnorkurannsóknarstofnunin í [[Dubna]] í [[Rússland]]i mynduðu rutherfordín (nefnt í höfuðið á [[Ernest Rutherford]]) fyrst árið [[1964]].
Rutherfordín (nefnt í höfuðið á [[Ernest Rutherford]]) var að sögn fyrst myndað árið [[1964]] af Sameinuðu Kjarnorkurannsóknarstofnuninni (Joint Nuclear Research Institute) í [[Dubna]] í [[Rússland]]i.
Vísindamenn þar létu hraðaðar 113 til 115 MeV [[neon]] [[jón (efnafræði)|jónir]] dynja á [[plúton]]i og lýstu því yfir að þeir hefðu með [[smásjá]] fundið [[kjarnaklofningur|kjarnaklofningsför]], á sérstakri tegund af gleri, með [[smásjá]] sem gaf vísbendingu um tilvist nýs frumefnis.
 
Árið [[1969]] mynduðu rannsóknarmenn við [[Berkeley Háskólinn í Kaliforníu|Berkeley]] frumefnið með því að láta [[kalifornín]]-249 og [[kolefni]]-12 skella saman með mikili [[orka|orku]]. Þessi sami hópur skýrði einnig frá því að þeim hefði verið ókleyftókleift að endurtaka tilraun Rússneskusovésku vísindamannanna.
 
Þetta olli ágreiningu viðum nafngift frumefnisins;. sökumÞar þesssem að RússarnirSovétmenn héldu því fram að það hefði fyrst verið uppgötvað í Dubna, stungu þeir upp á Dubnínnafninu dubnín (Db), ásamt Kurchatovínkurchatovín (Ku), til heiðurs [[Igor Vasilevich Kurchatov]] ([[1903]]-[[1960]]), fyrrum yfirmanns kjarnorkurannsókna Sovétríkjanna.
Bandaríkjamenn, stungu á hinn bóginn, stungu upp á Rutherfordínrutherfordín (Rf) til að heiðra Ernest Rutherford, þekktumþekktan kjarneðlisfræðingikjarneðlisfræðing frá [[Nýja Sjáland]]i.
[[Hið alþjóðlega samband efnafræðifélaga]] tók upp Unnilquadínunnilquadín (Unq) sem tímabundið nafn fyrir þetta frumefni. Árið [[1997]] var deilan leyst og núverandi nafn tekið upp.
 
[[Flokkur:Frumefni]]