„Japansþinur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Svarði2 (spjall | framlög)
m Svarði2 færði Abies homolepis á Japansþinur: íslenskt nafn
Poecilotheria36 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 31:
* ''Pinus finhonnoskiana'' <small>Parl.</small>
* ''Pinus harryana'' <small>(W.R.McNab) W.R.McNab</small>
* ''Pinus homolepis'' <small>(Siebold & Zucc.) Antoine </small>
* ''Pinus tschonoskiana'' <small>Parl.</small><ref>[http://www.theplantlist.org/tpl/record/kew-2609902 ''{{PAGENAME}}'' en PlantList]</ref><ref name = Kew>{{cite web|url=http://apps.kew.org/wcsp/namedetail.do?name_id=2609902 |título=''{{PAGENAME}}'' |work= World Checklist of Selected Plant Families}}</ref>
}}
 
'''''Japansþinur''''', eða '''Abies homolepis'''<ref name="BSBI07">{{cite web|title=BSBI List 2007 |publisher=Botanical Society of Britain and Ireland |url=http://www.bsbi.org.uk/BSBIList2007.xls |format=xls |archive-url=http://www.webcitation.org/6VqJ46atN?url=http%3A%2F%2Fwww.bsbi.org.uk%2FBSBIList2007.xls |archive-date=2015-02-25 |accessdate=2014-10-17 |deadurl=no |df= }}</ref> (in Japanese ウラジロモミ, urajiro-momi) er þintegund ættuð úr fjöllum mið og suður [[Honshū]] og [[Shikoku]] í [[Japan]]. Hann vex í 700 til 2,200 metra hæð, oft í tempruðum regnskógum; með mikilli úrkomu og svölum, rökum sumrum, og snjóþungum vetrum.
 
[[Mynd:Abies homolepsis, Mount Auburn Cemetery.JPG|vinstri|thumb|''Abies homolepis'', Mount Auburn Cemetery, Cambridge, Massachusetts, USA.]]
[[Mynd:Abis homolepis0.jpg|miðjavinstri|thumb|Barr og börkur Japansþins]]
Þetta er meðalstórt til stórt sígrænt [[tré]] sem verður að 30 til 40 metra hátt tré með stofnþvermál að 1.5 m. Barrið er nálarlaga, flatt, 1.5 til 3.5 sm langt og 2 til 3 mm breitt og 0.5 mm þykkt, glansandi grænt að ofan og með tvær hvítar rendur af loftaugum að neðan, og rúnnaðar eða lítið eitt sýldar í endann. Barrið liggur í spíral eftir sprotanum, en undið neðst þar sem það liggur nokkurnveginn útflatt til hvorrar hliðar á sprotanum og ofan til, og fá undir. Árssprotarnir eru gulir til daufgulir, hárlaust, og oft áberandi grópað. [[Köngull|Könglarnir]] eru 6 til 12 sm langir og 3 til 4 sm breiðir, purpurabláir fyrir þroska; hreisturblöðkurnar eru stuttar, og sjást ekki utan á könglinum. Vængjuð [[fræ]]in losna þegar könglarnir sundrast við þroska um 6–7 mánuðum eftir frjóvgun.
[[Mynd:Abies homolepsis, Mount Auburn Cemetery.JPG|vinstri|thumb|Abies homolepis, Mount Auburn Cemetery, Cambridge, Massachusetts, USA.]]
[[Mynd:Abis homolepis0.jpg|miðja|thumb|Barr og börkur Japansþins]]
 
== Nytjar ==
Viður Japansþins er notaður í byggingar. Utan Japan er hann ræktaður sem prýðistré; í Evrópu og Norður-Ameríku.
 
Hann er einnig vinsæll í skógrækt þar sem hann er þolinn gegn [[loftmengun]].<ref>{{cite book|first=Keith |last=Rushforth |trans_title=Pocket Guide to Trees | title=Bäume |language=German |location=[[Bern]] |publisher=Hallwag AG |origyear=1980 |year=1986 |edition=2nd |isbn=3-444-70130-6}}</ref>
 
== Tilvísanir ==
{{Reflistreflist}}
 
* {{IUCN2006|assessor=Conifer Specialist Group|year=1998|id=42288|title=Abies homolepis|downloaded=12 May 2006}}
* Liu, T. S. (1971). ''A Monograph of the genus Abies''. National Taiwan University.
 
== Ytri tenglar ==
 
==Ytri tenglar==
* [http://conifersaroundtheworld.com/blog/abies_homolepis_nikko_fir Conifers Around the World: Abies homolepis - Nikko Fir].
 
 
{{commonscat|Abies homolepis}}