„Gvatemalaþinur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Svarði2 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Poecilotheria36 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 18:
| synonyms =
* ''Abies tacanensis'' Lundell
* ''Abies zapotekensis'' Debreczy, I.Rácz & G.Ramirez<ref>[http://www.theplantlist.org/tpl/record/kew-2609740 ''{{PAGENAME}}Abies guatemalensis'' en PlantList]</ref><ref name = "Kew">{{cita web|url=http://apps.kew.org/wcsp/namedetail.do?name_id=2609740 |título=''{{PAGENAME}}Abies guatemalensis'' |work= World Checklist of Selected Plant Families}}</ref>
* ''var. jaliscana'' Martínez
* ''Abies flinckii'' Rushforth
* ''Abies religiosa var. emarginata'' Loock & Martínez
 
}}
 
Lína 43 ⟶ 42:
| id = }}</ref>
 
== Afbrigði ==
Það eru tvö viðurkennd afbrigði af ''A. guatemalensis'':
* ''A. g.'' var. ''guatemalensis'', sem er "type variety" og er á mestöllu útbreiðslusvæðinu. Það er í [[Guatemala]], [[El Salvador]], [[Hondúras]] og Mexíkósku fylkjunum [[Chiapas]], [[Colima]], [[Guerrero]], [[Oaxaca]] og [[Tamaulipas]].<ref name="RBG">{{cite book
Lína 56 ⟶ 55:
| doi =
| id = }}</ref>
* ''A. g.'' var. '' jaliscana'' er einvörðungu á nyrsta hluta búsvæðisins, það er í Mexíkósku fylkjunum [[Jalisco]], [[Michoacán]], [[Nayarit]] og hugsanlega [[Sinaloa]].<ref name="Data" />
 
Samkvæmt sumum heimildum eru afbrigðin sjö.<ref name="Tropicos"> http://www.Tropicos.org {{internetquelle |autor= |hrsg=Missouri Botanical Garden |url={{Tropicos|ID=24900640|WissName=Abies guatemalensis|Linktext=nein}} |sprache=englisch |titel=Abies guatemalensis|werk=Tropicos.org |zugriff=2011-02-24}}</ref>
 
== Vistfræði ==
''A. guatemalensis'' er skráður sem í útrýmingarhættu af [[IUCN]] vegna skógarhöggs og taps á búsvæði.<ref name="iucn" /> Hann vex yfirleitt í djúpum, frjósömum jarðvegi, sem er einmitt hentugur fyrir jarðrækt fyrir innfædda (sérstaklega fyrir [[kaffi]] plantekrur). Hann var talinn algengur alveg fram undir um 1940. Stórir skógar eða lundir eru enn í Hondúras, en upplýsingar vantar eins og er. Ýmislegt bendir til að svæði hvers þinskógar í [[Guatemala]] (fyrir utan skóginn í Los Altos de San Miguel [[Totonicapán]]) sé yfirleitt ekki stærri en 3 ferkílómetrar.<ref name=iucn/> Að auki er blómgun óregluleg og spírun yfirleitt léleg.<ref name=iucn/> Af þeim skógum sem eftir standa, er skógurinn í Los Altos de San Miguel [[Totonicapán]] í Guatemala sagður geyma stærstu og best varðveittu lundina á svæði sem þekur 26,060 hektara, þó að einnig þeim sé ógnað af ólöglegu skógarhöggi.<ref name="Data">{{cite web| first=Christopher J. | last=Earle| title=''Abies Guatemalensis''|publisher=The Gymnosperm Database| year=2006| url=http://www.conifers.org/pi/ab/guatemalensis.htm| accessdate=2007-05-12}}</ref><ref>[http://www.globalgiving.org/projects/community-led-reforestation-in-totonicapan-forest Community-led Reforestation in Totonicapan Forest]</ref> Af þessu leiðir að það er orðið ólöglegt að fella trén í sumum þeim löndum sem hann vex og er á skrá hjá [[CITES]] Appendix I, sem gerir alþjóðlega verslun með hann ólöglega. Central American And Mexico Coniferous Resources Cooperative (CAMCORE) hefur einnig hafið aðgerðir til að vernda tegundina í náttúrunni.<ref name="iucn" />
 
Í Mexíkó finnst ''A. guatemalensis'' á Kyrrahafs hlíðum [[Sierra Madre|Sierra Madre del Sur]] og suður [[Sierra Madre|Sierra Madre Occidental]], í fylkjunum Chiapas, Oaxaca, Guerrero, Michoacan, Colima, Jalisco, Nayarit, og Zacatecas. Dæmigert búsvæði er í eldfjalljarðvegi á milli 1800 og 3700 metra hæðar yfir sjó, þar sem er svalt, rakt hafloftslag.<ref>Farjon, Aljos (2010). ''A Handbook of the World's Conifers.'' Brill, 2010. Vol. 1, pp 89-90.</ref>
 
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
 
== Ytri tenglar ==
* [http://www.authenticmaya.com/plants__plantas.htm Authenticmaya.com: Guatemalan Flora]
 
 
{{commonscat|Abies guatemalensis}}