„Abies hickelii“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Svarði2 (spjall | framlög)
þýtt úr spænsku og tékknesku wiki
 
Poecilotheria36 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 10:
| binomial = ''Abies hickelii''
| binomial_authority = Flous & Gaussen
| synonyms = ''Abies religiosa subsp. hickelii'' <small>(Flous & Gaussen) Strandby, K.I.Chr. & M.Sørensen</small><ref>[http://www.theplantlist.org/tpl/record/kew-2609894 ''{{PAGENAME}}Abies hickelii'' en PlantList]</ref><ref name = Kew>{{cite web|url=http://apps.kew.org/wcsp/namedetail.do?name_id=2609894 |título=''{{PAGENAME}}Abies hickelii'' |work= World Checklist of Selected Plant Families}}</ref><br> ''Abies religiosa var. macrocarpa'' <small>Martínez</small><br> ''Abies oaxacana'' <small>Martínez</small>
}}
 
'''''Abies hickelii''''' er barrtré af þinættkvísl. Hann er einlendur í [[Mexíkó]], og þar aðeins í [[Chiapas]], Guerrero, [[Oaxaca]], Puebla, og [[Veracruz]] ríkjum.
 
== Lýsing ==
Hann er einlendur í [[Mexíkó]], og þar aðeins í [[Chiapas]], Guerrero, [[Oaxaca]], Puebla, og [[Veracruz]] ríkjum.
'''A. hickelii''' er sígrænt barrtré, hóflega hratt vaxandi (15-30 cm á ári), og verður að 30 metra hátt. Krónan er þröngt keilulaga, minna regluleg á gömlum trjám. Börkur upphaflega sléttur og grár, þykknar síðar og fær reitalaga munstur. brum egglaga, 5 mm löng og 4 mm á breidd. Sprotar mjóir, rauðbrúnir. Nálar 1.8 til 3.5 cm langar og 1-1.8 mm breiðar, skær ljósgrænar að ofan, að neðan grá-grænar, gleiðhyrnt. Karlkyns könglar stuttir, gulir. Könglar ílangt sívalir, 6-8 cm langir og 2,5 til 3,5 cm á breidd, upphaflega fjólublárir og verða dökkbrúnir við þroska. Fræin ljós brún, 6-7 mm löng, 10 mm löng með ljósbrúnum vængnum.
 
==Lýsing==
'''A. hickelii''' er sígrænt barrtré, hóflega hratt vaxandi (15-30 cm á ári), og verður að 30 metra hátt. Krónan er þröngt keilulaga, minna regluleg á gömlum trjám. Börkur upphaflega sléttur og grár, þykknar síðar og fær reitalaga munstur. brum egglaga, 5 mm löng og 4 mm á breidd. Sprotar mjóir, rauðbrúnir. Nálar 1.8 til 3.5 cm langar og 1-1.8 mm breiðar, skær ljósgrænar að ofan, að neðan grá-grænar, gleiðhyrnt. Karlkyns könglar stuttir, gulir. Könglar ílangt sívalir, 6-8 cm langir og 2,5 til 3,5 cm á breidd, upphaflega fjólublárir og verða dökkbrúnir við þroska. Fræin ljós brún, 6-7 mm löng, 10 mm löng með ljósbrúnum vængnum.
 
== Undirtegundir ==
 
Tegundin skiftist í eftirfarandi undirtegundir:<ref name = "COL">{{webref |url= http://www.catalogueoflife.org/annual-checklist/2014/details/species/id/14376283|titel= Species 2000 & ITIS [[Catalogue of Life]]: 2014 Annual Checklist.|hämtdatum= 26 May 2014 |författare= Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed)|datum= 2014|verk= |utgivare=Species 2000: Reading, UK.}}</ref>
 
Lína 27 ⟶ 24:
* ''A. h. oaxacana''
 
== Vistfræði ==
Fjallatré, vex í 2500 til 3000 metra hæð á heittempruðum svæðum, í eldfjallajarðvegi. Svölu og röku loftslagi. Úrkomusamir vetur. Harðgerður að -12°C. "Abies hickelii" vex stundum stakur utan skóga, en vex aðallega í blönduðum skógum með: Pinus montezumae, Pinus pseudostrobus, Pinus ayacahuite, Cupressus lusitanica og runna af ættkvíslunum Vaccinium , Pieris, Ribes, Fuchsia og öðrum.
==Tilvísanir==
 
== Tilvísanir ==
* Conifer Specialist Group 1998. [http://www.iucnredlist.org/search/details.php/42286/all Abies hickelii]. [http://www.iucnredlist.org 2006 IUCN Red List of Threatened Species. ] Downloaded on 10 July 2007.