„Grikkjaþinur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Svarði2 (spjall | framlög)
m Svarði2 færði Abies cephalonica á Grikkjaþinur: íslenskt nafn
Poecilotheria36 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 42:
* ''Pinus cephalonica (Loudon) Endl.
* ''Pinus cephalonica var. reginae-amaliae'' (Heldr.) Voss
* ''Pinus picea var. graeca'' Fraas<ref>[http://www.theplantlist.org/tpl/record/kew-2609753 ''{{PAGENAME}}Abies'' en PlantList]</ref><ref name = Kew>{{cite web|url=http://apps.kew.org/wcsp/namedetail.do?name_id=2609753 |title=''{{PAGENAME}}'' |work= World Checklist of Selected Plant Families}}</ref>
}}
 
'''''Abies cephalonica''''' eða '''Grikkjaþinur'''<ref name=BSBI07>{{cite web |title=BSBI List 2007 |publisher=Botanical Society of Britain and Ireland |url=http://www.bsbi.org.uk/BSBIList2007.xls |format=xls |accessdate=2014-10-17}}</ref> er þintegund ættuð úr fjöllum [[Grikkland]]s , aðallega á [[Peloponnesos]] og eyjunni [[Kefallonia]], og rennur saman við hinn náskylda Búlgaríuþin lengra norður í [[Pindus]] fjöllum Norður-Grikklands. Þetta er meðalstórt sígrænt tré sem verður 25 til 35 metra (sjaldan 40m) hátt og með stofnþvermál að einum meter. Hann vex í 900 til 1700 metra hæð yfir sjávarmáli, á fjöllum með úrkomu yfir 1000mm á ári.
 
== Lýsing ==
 
'''''Abies cephalonica''''' eða '''Grikkjaþinur'''<ref name=BSBI07>{{cite web |title=BSBI List 2007 |publisher=Botanical Society of Britain and Ireland |url=http://www.bsbi.org.uk/BSBIList2007.xls |format=xls |accessdate=2014-10-17}}</ref> er þintegund ættuð úr fjöllum [[Grikkland]]s , aðallega á [[Peloponnesos]] og eyjunni [[Kefallonia]], og rennur saman við hinn náskylda Búlgaríuþin lengra norður í [[Pindus]] fjöllum Norður-Grikklands. Þetta er meðalstórt sígrænt tré sem verður 25 til 35 metra (sjaldan 40m) hátt og með stofnþvermál að einum meter. Hann vex í 900 til 1700 metra hæð yfir sjávarmáli, á fjöllum með úrkomu yfir 1000mm á ári.
[[File:Ελατα_souli.jpg|thumb|vinstri|Villtur Grikkjaþinur]]
[[File:Abies_cephalonica_-_twigs.jpg|thumb|vinstri|Grein með barri]]
[[File:Abies cephalonica Kefalonia.JPG|thumb|vinstri|Blómstrandi grein]]
[[File:Abies cephalonica distribution map.svg|thumb|Útbreiðslusvæði]]
 
==Lýsing==
Barrið er nálarlaga, flatt, 1.5 til 3 sm langt og 2mm breitt og 0.5mm þykkt, gljáandi dökkgrænt að ofan, og með tvær bláhvítar loftaugarákir að neðan. Oddurinn á barrinu er yddur, yfirleitt nokkuð hvass en stundum sljór, sérstaklega á hægvaxandi sprotum á eldri trjám. Könglarnir eru 10 til 20 sm langir og 4 sm breiðir, með um 150 til 200 köngulskeljum, hver með lítið eitt útstæðu stoðblaði og tvemur vængjuðum [[fræ]]jum; könglarnir sundrast þegar þeir eru fullþroska til að losa fræin.
 
Hann er einnig náskyldur [[Nordmannsþinur|Nordmannsþini]] austur í norður [[Tyrkland]]i.
 
== Nytjar ==
Grikkjaþinur var mikilvægur áður fyrr til timburs í byggingar, en er nú of sjaldgæfur til að vera til mikilla nytja. Hann er einnig ræktaður til prýðis í almenningsgörðum og öðrum stórum görðum, þó á svæðum sem fá sein vorfrost hættir honum til að fá skemmdir, þar sem hann er eitt af fyrstu barrtrjánum til að byrja vöxt að vori.
 
Lína 64 ⟶ 62:
{{Reflist}}
 
== Ytri tenglar ==
* [http://utenti.lycos.it/abiesalba/pelopo.htm Photos of trees in Peloponnesos, Greece] (undirtexti á [[Ítalska|Ítölsku]]; "abete" = Grikkjaþinur, "pino nero" = Svartfura)
* [http://www.pinetum.org/cones/ABcephalonica.jpg Ljósmynd af köngli]
* [http://www.euforgen.org/species/abies-cephalonica/ EUFORGEN tegunda síða]
 
{{Stubbur|líffræði}}
{{commonscat|Abies cephalonica}}
{{wikilífverur|Abies cephalonica}}
 
 
[[Flokkur:Þallarætt]]