„Kirnuætt“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Jóhannesbjarki færði Brigantiaeaceae á Kirnuætt: Íslenskt heiti
Poecilotheria36 (spjall | framlög)
m ref fix
 
Lína 7:
| classis = [[Lecanoromycetes]]
| subclassis = [[Lecanoromycetidae]]
| ordo = ''[[Incertae sedis]]''<ref Name="Íslenskar fléttur">Hörður Kristinsson. ''Íslenskar fléttur''. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag. ISBN 978-9979-66-347-8</ref>
| familia = '''Kirnuætt''' (''Brigantiaeaceae'')
| subdivision_ranks = [[Ættkvísl]]ir
| subdivision = ''[[Brigantiaea]]'' <br> ''[[Argopsis]]''
}}
'''Kirnuætt''' ([[fræðiheiti]]: ''Brigantiaeaceae'') er [[ætt (flokkunarfræði)|ætt]] af [[fléttur|fléttum]]. Ekki er vitað hvaða [[ættbálkur (flokkunarfræði)|ættbálki]] ættin tilheyrir. Ein tegund af kirnuætt finnst á Íslandi, [[hæðakirna]] (''Brigantiaea fuscolutea'').<ref Namename="Íslenskar fléttur" />
 
== Útlit og einkenni ==
Tegundir af kirnuætt eru nokkuð líkar [[merlur|merlum]] (''Caloplaca'') í útliti. Báðir hópar hafa litarefnið [[parietín]] í askhirslum sínum sem litar þær appelsínugular. [[Gró]] tegunda af kirnuætt eru þó mjög frábrugðin merlugróum þar sem þau eru stór, glær, marghólfa og múrskipt og finnast aðeins eitt eða tvö gró í hverjum aski.<ref Namename="Íslenskar fléttur" />
 
== Tilvísanir ==
{{reflist}}