„Mangan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
smávægilegar breytingar
 
Lína 14:
Suðumark = 2235,0|
Efnisástand = Fast form}}
'''Mangan''' (eftir heiti [[Grikkland|gríska]] héraðsins [[Magnesía|Magnesíu]]) er [[frumefni]] með [[efnatákn]]ið '''Mn''' og er númersætistöluna 25 í [[lotukerfið|lotukerfinu]]. Það kemur fyrir hreint í náttúrunni, oft með [[járn]]i og í ýmsum [[steind]]um. Hreint mangan er mikilvægt fyrirí framleiðslu á [[málmblendi|málmblendum]], einkum [[ryðfrítt stál|ryðfríu stáli]].
 
Mangan[[fosfatmeðferð]] er notuð gegn [[ryð]]i og til að koma í veg fyrir tæringu í [[stál]]i. Mangan kemur fyrir í ýmsum litum eftir [[oxunartala|oxunartölu]] þess og er þannig notað sem [[litaduft]] í [[málning]]u. [[Permanganat|Permanganöt]] [[alkalímálmur|alkalí-]] og [[jarðalkalímálmur|jarðalkalímálma]] eru öflugir oxarar. Mangandíoxíð er notað í [[bakskaut]] [[rafhlaða]].
 
Mangan(II) jónir eru [[hjálparefni]] fyrir mörg [[ensím]] í flóknum lífverum þar sem þær eru nauðsynlegar til að afeitra [[súperoxíð]] [[sindurefni|sindurefna]]. Sem snefilefni er mangan nauðsynlegt öllum þekktum lífverum nauðsynlegt. Í of miklu magni veldur það [[manganeitrun]] sem meðal annars getur valdið taugakerfi spendýra varanlegum skaða.
 
== Almennir Eiginleikareiginleikar ==
Mangan er gráhvítur [[málmur]] sem líkist [[járn]]i. Þetta er harður og mjög stökkur málmur, illa sambræðanlegur en oxast auðveldlega. Mangan þarf sérstaka meðhöndlun til að verða seglandi.
 
Lína 27:
== Notkun ==
[[Mynd:ManganiteUSGOV.jpg|thumb|left|Manganít, manganoxíð]]
Mangan er ómissandi í framleiðslu á járni og stáli sökum brennisteinsbindingar-, afoxunar- og málmblendishæfileika þess. [[Stálframleiðsla]], ásamt járnframleiðsluhluta hennar, er orsök um það bil 85% til 90% allrar eftirspurnar eftir mangani. MeðÁsamt öðrum notum er mangan lykilhluti í lykilhlutverki við framleiðslu á ódýru, [[ryðfrítt stál|ryðfríu stáli]] og einstökum algengum [[ál]]blöndum.
 
[[Mangan(IV) oxíð]] (mangantvíoxíð) er notað í upprunalegu útgáfunni af þurrhlöðnum [[rafhlaða|rafhlöðum]] og einnig sem efnahvati. Mangan er notað til að aflita [[gler]] (fjarlægir græna slikju sem járn veldur) og, í hærri efnastyrk, til að framleiða fjólublátt gler. [[Manganoxíð]] er brúnt [[litarefni]] sem hægt er að nota ívið framleiðslu á [[málning]]u og er einn af efnaþáttunum í náttúrulega litarefninu [[úmbra|úmbru]].
 
[[Kalínpermanganat]] (KMnO<sub>4-</sub>) er öflugur oxari, notaður sem [[sótthreinsun]]arefni í læknisfræði og efnafræði.
 
[[Flokkur:Frumefni]]