Munur á milli breytinga „Hafnín“

39 bætum bætt við ,  fyrir 3 árum
nokkrar orðalagsbreytingar
(nokkrar orðalagsbreytingar)
 
Efnisástand = Fast form}}
 
'''Hafnín''' er [[frumefni]] með [[efnatákn]]ið '''Hf''' og er númersætistöluna 72 í [[lotukerfið|lotukerfinu]].
Þetta er gljáandi, silfurgrár, fjórgildur [[hliðarmálmur]] sem efnafræðilega líkist [[sirkon]]i og finnst einnig í sirkongrýti. Hafnín er notað í [[volfram]][[málmblanda|málmblöndur]] fyrir glóðarþræði og í [[rafskaut]]. Það er einnig notað sem [[nifteind]]agleypir í kjarnorkustýristangirkjarnorkustýristöngum. Hafnín er nefnt eftir ''Hafnia'', latneska heitinu á [[Kaupmannahöfn]], þar sem efnið var uppgötvað.
 
== Almennir eiginleikar ==
[[Mynd:Hf-crystal bar.jpg|thumb|left|Hafnín málmur]]
 
Þetta er gljásilfraður, þjáll [[málmur]] sem er [[tæring]]arþolinn og efnafræðilega svipaður [[sirkon]]i. Sirkonóhreinindi í hafnín hafa áhrif á eiginleika þess og eru þessiþetta þau tvö frumefni einsem þaueinna tvöerfiðast erfiðustu tiler að skilja í sundur. Hinn eini eftirtektaverðiEftirtektarverður munur á milli þessara tveggja efna er að hafnín er rétt um tvöfalt eðlisþyngra en sirkon.
 
Hafnínkarbíð er [[hitaþol]]nasta efnasamband tveggja frumefna sem þekkt er og hafnínnítríð er hitaþolnast allra nítríða með [[bræðslumark]] upp á 3310 [[Selsíus|°C]]. Þessi málmur er þolinnstöðugur gegngagnvart hreinum [[alkalímálmur|alkalímálmum]] en [[halógen]]ar hvarfast við hann og mynda hafnínfjórhalíða. Við hærrihærra hitastig hvarfast hann við [[súrefni]], [[nitur]], [[kolefni]], [[bór]], [[brennisteinn|brennistein]] og [[kísill|kísil]].
 
[[Systurkjarni]] þesshafníns, Hf-178-2m, er einnig uppspretta orkuríkra [[gammageisli|gammageisla]] og er í rannsókn sem hugsanleg orkuuppspretta fyrir gammageisla[[leysir|leysa]].
 
== Notkun ==
* Til að vinna [[súrefni]] og [[nitur]] úr öðrum efnum.
* Sem rafskaut í [[rafgasskurður|rafgasskurð]] sökum hæfileika þess til að losa sig við rafeindir í loftið.
* ÍMeð [[járn|járni]], [[títan|títani]], [[níóbín|níóbíni]], [[tantal|tantali]] og annarskonaröðrum efnum í [[málmblanda|málmblöndur]].
 
[[Flokkur:Frumefni]]
Óskráður notandi