„Potsdamráðstefnan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: File:Potsdam conference 1945-8.jpg|thumb|right|Sitjandi frá vinstri: Clement Attlee, Harry S. Truman og Jósef Stalín. Á bak við þá standa (frá vinstri) flotaforinginn [[Will...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[File:Potsdam conference 1945-8.jpg|thumb|right|Sitjandi frá vinstri: Clement Attlee, Harry S. Truman og Jósef Stalín. Á bak við þá standa (frá vinstri) flotaforinginn [[William D. Leahy]] og utanríkisráðherrarnir [[Ernest Bevin]], [[James F. Byrnes]] og [[Vjatsjeslav Molotov]].]]
'''Potsdamráðstefnan''' var leiðtogafundur sem var var haldinn í [[Cecilienhof-kastalinn|Cecilienhof-kastalanum]], heimili [[Vilhjálmur Þýskalandskrónprins|Vilhjálms krónprins]], í [[Potsdam]] í Þýskalandi undir hernámi [[Bandamenn (seinni heimsstyrjöldin)|bandamanna]] frá 17. júlí til 2. ágúst 1945.<ref>{{cite web|url=http://avalon.law.yale.edu/20th_century/decade17.asp |title=Avalon Project - A Decade of American Foreign Policy 1941-1949 - Potsdam Conference |publisher=Avalon.law.yale.edu |date= |accessdate=20 March 2013}}</ref><ref>[https://www.un.org/Depts/los/LEGISLATIONANDTREATIES/PDFFILES/TREATIES/RUS-POL1957SF.PDF Russia (USSR) / Poland Treaty (with annexed maps) concerning the Demarcation of the Existing Soviet-Polish State Frontier in the Sector Adjoining the Baltic Sea 5 March 1957] (retrieved from the UN Delimitation Treaties Infobase, accessed on 18 March 2002)</ref> Fundinn sóttu leiðtogar [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]], [[Bretland|Bretlands]] og [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]]: [[Jósef Stalín]] aðalritari sovéska kommúnistaflokksins, [[Winston Churchill]]<ref>[http://www.britannica.com/eb/article-9061076/Potsdam-Conference "Potsdam-Conference"] ''Encyclopædia Britannica''</ref> og síðar [[Clement Attlee]]<ref>{{cite web|url=http://www.bbc.co.uk/ww2peopleswar/timeline/factfiles/nonflash/a1144829.shtml?sectionId=7&articleId=1144829 |title=BBC Fact File: Potsdam Conference |publisher=Bbc.co.uk |date=2 August 1945 |accessdate=20 March 2013}}</ref> forsætisráðherrar Bretlands og [[Harry S. Truman]] forseti Bandaríkjanna.
 
Stalín, Churchill og Truman – ásamt Attlee, sem mætti ásamt Churchill á ráðstefnuna á meðan þeir biðu eftir niðurstöðum bresku þingkosninganna árið 1945 og tók við af Churchill sem forsætisráðherra eftir sigur Verkamannaflokksins á meðan á ráðstefnunni stóð – komu saman til að ákveða hvernig skyldi stjórna hinu sigraða [[Þriðja ríkið|Þýskalandi]]. Þýskaland hafði fallist á skilyrðislausa uppgjöf níu vikum fyrr, þann 8. maí. Markmiðið með ráðstefnunni var jafnframt að koma á skipulagi eftir sigur bandamanna í [[Seinni heimsstyrjöldin|seinni heimsstyrjöldinni]], hvernig skyldi staðið að friðarsáttmálunum og hvernig skyldi bæta úr eyðileggingu stríðsins.