Munur á milli breytinga „Strontín“

smávægilegt
m (Removing Link GA template (handled by wikidata))
(smávægilegt)
 
Suðumark = 1655,0|
Efnisástand = Fast form ([[meðseglandi]])}}
'''Strontín''' eða '''strontíum''' (nefnt eftir skoska þorpinu [[Strontian]]) er [[frumefni]] með [[efnatákn]]ið '''Sr''' og er númersætistöluna 38 í [[lotukerfið|lotukerfinu]]. Strontín er mjúkur, silfurhvítur eða gulleitur [[jarðalkalímálmur]] sem er mjög hvarfgjarn. Þessi málmur gulnar við oxun og finnst helst í formi [[strontínsúlfíð]]s ([[selestín|selestíns]]i) og [[strontínkarbónat]]s ([[strontíanít|strontíaníts]]i). <sup>90</sup>Sr-[[ísótópur]]inn er tilfyrir staðarhendi í [[geislavirkt ofanfall|geislavirku ofanfalliúrfelli]] og hefur um 28 ára [[helmingunartími|helmingunartíma]]. Fínn strontínsalli brennur af sjálfu sér meðef hann kemst í snertingu við loft við stofuhita.
 
Strontín er 15. algengasta efni jarðskorpunnar. Breski efnafræðingurinn [[Adair Crawford]] tók fyrstur eftir því í [[málmgrýti]] úr blýnámum í [[skosku hálöndin|skosku hálöndunum]], nálægt þorpinu Strontian. [[Thomas Charles Hope]] gaf efninu nafn sitt eftir þorpinu.
Strontín er aðallega notað í [[gler]] fyrir [[litasjónvarp|litasjónvörp]] til að koma í veg fyrir [[röntgengeisli|röntgengeislun]] frá [[bakskautslampi|bakskautslampanum]].
 
Mannslíkaminn tekur strontín upp eins og kalsín og fellir það inn í beinabygginguna. Vegna þessara eiginleika eru geislavirkir ísótópar strontíns meðal annars notaðnotaðir í [[geislameðferð]] við [[beinkrabbamein]]i.
 
{{Stubbur|efnafræði}}
Óskráður notandi