„Barín“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
smávægilegt
 
Lína 14:
Suðumark = 2143,0|
Efnisástand = Fast form ([[meðseglandi]])}}
'''Barín''' eða '''baríum''' (úr [[gríska|grísku]]: βαρύς, „þungur“) er [[frumefni]] með [[efnatákn]]ið '''Ba''' og er númersætistöluna 56 í [[lotukerfið|lotukerfinu]]. Það er mjúkt, silfrað [[málmur|málmkennt]] frumefni. Barín er [[jarðalkalímálmur]] og bráðnar við mjög hátt [[hitastig]]. Það finnst aðallega í [[steind]]inni [[barít]]i og sem [[baríumkarbónat]] en aldrei hreint í náttúrunni vegna þess hve það hvarfast hratt við [[súrefni]] og [[vatn]].
 
Efnasambönd þessa málms eru notuð í litlum mæli í [[málning]]u og við [[gler]]smíði. Barínsambönd brenna með grænum loga og eru notuð í [[flugeldur|flugelda]]. Barín er notað vegna eðlisþyngdar sinnar í olíubrunnum. Það er stundum notað sem [[skuggaefni]] vegna þess að það stöðvar [[röntgengeisli|röntgengeisla]].
 
== Eiginleikar ==
Barín er mjúkur og sveigjanlegur [[málmur]]. Einföld barínsambönd eru þekkt fyrir mikla [[eðlisþyngd]]. Það hvarfast hratt við loft semog er það útvermið efnahvarf. Það hvarfast líka hratt við veika sýru, alkohólalkóhól og vatn.
 
Við hátt hitastig hvarfast barín líka við [[klór]], [[nitur]] og [[vetni]]. Barín nemur oxíð, klóríð og súlfíð úr minna hvarfgjörnum málmum.
Lína 26:
* [[Barít]] er notað við framleiðslu [[gúmmí]]s og sem [[borleir]] í olíuborun
* [[Baríumsúlfat]] er notað sem [[skuggaefni]] í [[röntgenmyndataka|röntgenmyndatöku]] af [[meltingarkerfið|meltingarkerfinu]]
* [[Baríumkarbónat]] erleysist uppleysanlegtupp í magasýrum og er því notað sem [[rottueitur]]
* [[Baríumnítrat]] er notað til að gefa grænan lit í [[flugeldur|flugelda]]