Munur á milli breytinga „Sesín“

27 bætum bætt við ,  fyrir 3 árum
smávægilegar orðalagsbreytingar
m (Removing Link GA template (handled by wikidata))
(smávægilegar orðalagsbreytingar)
Efnisástand = Vökvaform}}
 
'''Sesín''' eða '''sesíum''' (úr [[latína|latínu]]: ''caesius'', „himinblár“) er [[frumefni]] með [[efnatákn]]ið '''Cs''' og er númersætistöluna 55 í [[lotukerfið|lotukerfinu]]. Þetta er mjúkur, silfur-gulllitaður [[alkalímálmur]]. Það er einn af fimm [[málmar|málmum]] sem eru í vökvaformi við [[stofuhiti|stofuhita]]. Sesín er þekktast fyrir notkun þess í [[atómklukka|atómklukkum]].
 
Sesín er fyrsta frumefnið sem uppgötvaðist með [[litrófsgreining]]u 1860, þar sem það þekktist af tveimur björtum bláumskærbláum línum.
 
== Einkenni ==
Sesín er silfraðsilfur-gylltur, mjúkur og sveigjanlegur málmur sem hefur lægstaminnstu [[jónunarorka|jónunarorku]] allra frumefna. Það er sjaldgæfast ógeislavirku alkalímálmanna fimm (fransín er sjaldgæfasti alkalímálmurinn en það hefur engar stöðugar samsætur). Sesín, [[gallín]], [[fransín]], [[rúbidín]] og [[kvikasilfur]] eru einu málmarnir sem eru í vökvaformi við stofuhita.
 
[[Sesínhýdroxíð]] (CsOH) er mjög sterkur [[basi]] sem ætir gler auðveldlega. Þegar sesín hvarfast við kalt vatn verður sprenging. Það hvarfast líka við ís yfir -116 °C.
 
Sesín á sér 39 þekktar [[samsæta|samsætur]] með [[atómmassi|atómmassa]] frá 112 til 151. Einungis ein af þessum samsætum, <sup>133</sup>Cs, er stöðug í náttúrunni. Flestar hinar samsæturnar hafa [[helmingunartími|helmingunartíma]] frá nokkrum dögum að nokkrum sekúndum. Samsætan <sup>137</sup>Cs verður til við geislun í [[kjarnorkusprenging]]um og í [[kjarnorkuver]]um. Frá 1945 hefur nokkuð magn <sup>137</sup>Cs farið út í andrúmsloftið, mest í [[Tsjernóbylslysið|Tsjernóbylslysinu]] 1986. Þaðan fellur það til jarðar sem [[geislavirkt ofanfall|geislavirkt úrfelli]] en helmingunartími þess er 30,17 ár.
 
== Notkun ==
 
* Líkt og önnur frumefni í 1. flokki gengur sesín auðveldlega í samband við [[súrefni]] og er því notað sem [[fangefni]] í lofttæmdum ílátum.
* Sesín er notað í [[sólarrafhlaða|sólarrafhlöður]] þar sem það lætur auðveldlega frá sér [[rafeind]]ir.
* ÍSesín var áður notað í [[jónavél]]um var sesín áður notað þar til [[xenon]] var tekið upp í staðinn.
* Sesín er notað sem [[hvati]] í [[vetnisbinding]]u lífrænna efnasambanda.
* [[Sesínflúoríð]] er notað víða sem [[basi]] í [[lífræn efnafræði|lífrænni efnafræði]].
* Sesíngufa er notuð í [[segulsviðsmælir|segulsviðsmælum]].
* [[Sesínnítrat]] er notað í blys sem gefa frá sér [[innrautt]] ljós.
 
 
Óskráður notandi