„Rúbidín“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
smávægilegar orðalagsbreytingar
Lína 14:
Suðumark = 961,0|
Efnisástand = Fast efni}}
'''Rúbidín''' (úr [[latína|latínu]] ''rubidus'', „dökkrauður“) er [[frumefni]] með [[efnatákn]]ið '''Rb''' og er númersætistöluna 37 í [[lotukerfið|lotukerfinu]]. Þetta er mjúkt, silfurhvítt málmkennt frumefni í hópiflokki [[alkalímálmur|alkalímálma]]. Náttúruleg samsæta rúbidíns, <sup>87</sup>Rb, er lítilsháttarlítillega [[geislavirkni|geislavirk]]. Rúbidín er gríðarlega hvarfgjarnt með svipaða eiginleika og önnur frumefni í flokki 1 eins og, til dæmis brennur brennaþað fyrirvaralaust ef það kemst í snertingu við [[loft]]. Nafnið er dregið af því að það logarbrenur með rauðfjólubláum loga. Það var fyrst uppgötvað með [[litrófsgreining]]u árið 1861.
 
Rúbidín nýtist ekki neinumengum [[lífvera|lífverum]] svo vitað sé en þaðlifandi erfrumur tekiðtaka það upp af lifandi frumum á sama hátt og [[kalín]]. Það er í 23. sæti yfir algengustu frumefni jarðskorpunnar. Það er því álíka algengt og [[sink]] og algengara en [[kopar]].
 
== Einkenni ==
Rúbidín bráðnar við 39,3&nbsp;°C. Líkt og aðrir alkalímálmar hvarfast það hratt við [[vatn]]. Efnahvarfið er venjulega þaðsvo útvermið að það kveikir í [[vetni]]sgasinu sem verður til. Rúbidín hefur líka sést brenna fyrirvaralaust í snertingu við [[loft]].
 
Líkt og hinir alkalímálmarnir myndar það [[kvikasilfursmelmi]] með [[kvikasilfur|kvikasilfri]] og getur myndað [[málmblanda|málmblöndu]] með [[gull]]i, [[sesín]]i, [[kalín]]i og [[natrín]]i.