Munur á milli breytinga „Kalín“

17 bæti fjarlægð ,  fyrir 3 árum
Tekið út orðið Potassium sem er enska og ekki notað í íslensku.
(nokkrar orðalagsbreytingar)
(Tekið út orðið Potassium sem er enska og ekki notað í íslensku.)
 
| Efnisástand = Fast efni
}}
'''Kalín''', eða '''kalíum''' eða '''Potassium''' ([[latína]]: ''kalium'' úr [[arabíska|arabísku]]: القَلْيَه‎ ''al-qalyah'' „jurtaaska“, orðið [[alkalí]] er af sömu rót) er [[frumefni]] með [[efnatákn]]ið '''K''' og er númer nítján í [[lotukerfið|lotukerfinu]]. Þetta er mjúkur, silfurhvítur, málmkenndur [[alkalímálmur]] sem í náttúrunni finnst aðeins sem jónískt salt, bundinn öðrum frumefnum í [[sjó]] og mörgum [[steinefni|steinefnum]].
 
Kalín er nauðsynlegt virkni [[fruma|frumna]] í öllum [[lífvera|lífverum]] og finnst því í vefjum bæði dýra og jurta, sérstaklega í jurtafrumum þar sem mestur þéttleiki kalíns er í [[ávöxtur|ávöxtum]]. Kalín [[oxun|oxast]] fljótt í [[loft]]i, er mjög hvarfgjarnt, sérstaklega í snertingu við [[vatn]], og líkist [[natrín]]i efnafræðilega.
Óskráður notandi