„Fredric Jameson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Fredric Jameson.jpg|thumb|Fredric Jameson]]
'''Fredric Jameson''' (fæddur [[14. apríl]] [[1934]]) er [[Bandaríki Norður-Ameríku|bandarískur]] [[bókmenntafræðingur]] og kennismiður í [[Marxismi|marxískri]] [[stjórnmálafræði]]. Hann er þekktur fyrir greiningu sína á menningarstraumum nútímans og skilgreiningar á [[Póstmódernismi|póstmódernisma]]. Þekktustu ritverk hans eru ''Postmodernism'', ''The Cultural Logic of Late Capitalism'',''The Political Unconscious'' og ''Marxism and Form''.
Jameson setti fram umdeildar hugmyndir um stælingu (eftirlíkingu, fölsun, stuld, háð, skopstælingu). Í grein sinni Postmodernism and Consumer Society hampar hann skopstælingu (e. parody) fremur en stælingu (e. pastiche). Jameson telur að auðveldara sé að ímynda sér endalok mannkyns en [[kapítalismi|kapítalismans]] og tengir það við [[útópía|útópíur]], í úrópíum lifi þrá eftir öðrum heimi en þeim sem stjórnast af fjármagni. Þessa þrá notar afþreyingariðnaður nútímans og skapar stórslysa- og ofurhetjumyndum þar sem ríkjandi kerfi stafar ógn af utanaðkomandi hættu um stund en er ekki raunverulega ógnað. Þetta kallar Jameson óramútur.
 
== Heimildir ==
* [http://sumarhaskolinn.org/wp-content/uploads/2012/07/09_Postmodernismi.pdf Fredric Jameson. „Póstmódernismi eða menningarleg rökvísi síðkapítalismans.“ Í Af marxisma, ritstj. Magnús Þór Snæbjörnsson og Viðar Þorsteinsson, . Magnús ÞórSnæbjörnsson, bls. 236-301. Reykjavík: Róttæka sumarútgáfan, 2012]
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4150203 Um stælingar, Lesbók Morgunblaðsins, 18. ágúst (18.08.2007), Bls. 6]
* [http://art.ucsc.edu/sites/default/files/Jameson_Postmodernism_and_Consumer_Society.pdf Fredric Jameson, Postmodernism and Consumer Society ]
 
{{stubbur|æviágrip}}