„Fredric Jameson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Fredric Jameson''' (fæddur 14. apríl 1934) er bandarískur bókmenntafræðingur og kennismiður í marxískri stjórnm...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Fredric Jameson''' (fæddur [[14. apríl]] [[1934]]) er [[Bandaríki Norður-Ameríku|bandarískur]] [[bókmenntafræðingur]] og kennismiður í [[Marxismi|marxískri]] [[stjórnmálafræði]]. Hann er þekktur fyrir greiningu sína á menningarstraumum nútímans og skilgreiningar á [[Póstmódernismi|póstmódernisma]]. Þekktustu ritverk hans eru ''Postmodernism'', ''The Cultural Logic of Late Capitalism'',''The Political Unconscious'' og ''Marxism and Form''.
 
== Heimildir ==
* [http://sumarhaskolinn.org/wp-content/uploads/2012/07/09_Postmodernismi.pdf Fredric Jameson. „Póstmódernismi eða menningarleg rökvísi síðkapítalismans.“ Í Af marxisma, ritstj. Magnús Þór Snæbjörnsson og Viðar Þorsteinsson, . Magnús ÞórSnæbjörnsson, bls. 236-301. Reykjavík: Róttæka sumarútgáfan, 2012]