„Alsjá“: Munur á milli breytinga

66 bætum bætt við ,  fyrir 4 árum
Ekkert breytingarágrip
Heimspekingurinn [[Michel Foucault]] notaði alsjána sem líkingu í kenningum sínum um vald og um hvernig ögunarkerfi samfélagsins virkuðu. Hann skoðaði hugmyndir um mannúðlegar refsingar glæpamanna og lýsti alsjánni sem skilvirkri leið til að aga þegna þar sem stöðugur sýnileiki og vitneskja fangans um til hvers væri ætlast af honum leiddi til sjálfsritskoðunar, fanginn fer að fylgjast með sér sjálfum. Valdið verður sjálvirkt og óháð einstaklingum.
 
== HeimildHeimildir ==
* [http://oll.libertyfund.org/titles/1925#lf0872-04_head_004 Jeramy Bentham, Panoptiocon, Constitution, Colonies, Codification; The Works, Liberty Fund,1843, ]
* Theorizing Surveillance, David Lyon (ritstj.), Routledge, 2006
 
== Tengill ==