„Skógrækt“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Skogarpesi (spjall | framlög)
m Orðalag og lítils háttar staðreyndalagfæringar.
Fullyrðing án heimilda tekin út
Lína 2:
[[Mynd:Picea sitchensis plantation, Iceland (3282013573).jpg|thumb|Sitkagreni á Íslandi.]]
 
'''Skógrækt''' á við ræktun, stjórnun og nýtingu [[skógur|skóga]]. Skógarnir nýtast til framleiðslu [[timbur]]s, [[pappír]]s og annarra vara. Afurðir skóga verða í öndvegi í lífhagkerfinu sem tekur við af olíuhagkerfinu í framtíðinni. Allt sem nú er framleitt úr olíu má framleiða úr trjám. Í íslensku samhengi á skógrækt við [[gróðursetning]]u trjáa, [[landgræðsla|landgræðslu]] og stjórnun ílendra skóga. Einnig nýtast þeir til útivistar.
 
== Saga skógræktar á Íslandi ==