„Napóleon Bónaparte“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Tek aftur breytingu 1579829 frá 37.205.37.158 (spjall)
Merki: Afturkalla
Lína 21:
Sú barátta sem steypti Napóleon endanlega af stóli var [[Orrustan við Waterloo|orrustan í Waterloo]] í Belgíu. Fyrst mætti hann prússum við bæinn Ligny, skammt frá [[Waterloo]]. Prússar voru undir stjórn [[Blücher herforingi|Blüchers herforingja]] og sigraði Napoleon í þeirri orrustu. En tveimur dögum síðar mætti Napoleon Englendingum undir stjórn [[Wellington lávarður|Wellington lávarðs]] við Waterloo. Þar hallaði á Englendinga. Á meðan hafði Blücher hins vegar tekist að safna liði sínu á ný og réðist nú á austurvæng Frakka. Sameiginlega tókst Prússum og Englendingum að sigra Frakka. Napoleon flúði heim til Parísar, þar sem hann sagði af sér sem keisari. Stuttu síðar gaf hann sig Englendingum á vald. Þeir fóru með Napoleon heim til Englands, en þaðan var hann sendur með herskipi til eyjarinnar [[Sankti Helena|Sankti Helenu]] sem staðsett er í Suður-Atlantshafinu.<ref>Stefán Gunnar Sveinsson. 2006. „Hver var Napóleon Bónaparte og hvað gerði hann svona merkan?“</ref><ref>Ganeri. 1999: 162-163.</ref>
 
== Skemmtilegi dauðiDauði Bonaparte ==
Lilli Napóleon Bonaparte lést þann 5. maí árið 1821. Til eru tvær kenningar um það hvernig hann lést. Önnur þeirra er sú að hann hafi dáið úr magakrabbameini, sem var í raun skrifað á krufningaskýrslu hans, en aðrir segja að honum hafi verið byrlað arsenik sem er eitur sem getur drepið menn. Kenningin um magakrabbamein er líklegri að margra manna mati og algengari dánarorsök þar sem hann var líka með magasár áður en hann dó. Við krufningu á líkinu þegar það var grafið aftur upp kom í ljós að það var næstum alveg órotið eftir mörg ár grafið í jörðinni en arsenikeitrun hægir verulega mikið á rotnun. Auk þess fannst líka arsenik í hárrót Napóleons. Enginn leið er þó að vita fyrir vissu hvernig herforinginn og keisarinn Napóleon Bonaparte lét lífið og verður það líklegast aldrei vitað fyrir vissu.<ref>Stefán Gunnar Sveinsson. 2006. „Hvernig dó Napóleon? Var honum byrlað eitur?“</ref>