„Napóleon Bónaparte“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 22:
 
== Dauði Bonaparte ==
Lilli Napóleon Bonaparte lést þann 5. maí árið 1821. Til eru tvær kenningar um það hvernig hann lést. Önnur þeirra er sú að hann hafi dáið úr magakrabbameini, sem var í raun skrifað á krufningaskýrslu hans, en aðrir segja að honum hafi verið byrlað arsenik sem er eitur sem getur drepið menn. Kenningin um magakrabbamein er líklegri að margra manna mati og algengari dánarorsök þar sem hann var líka með magasár áður en hann dó. Við krufningu á líkinu þegar það var grafið aftur upp kom í ljós að það var næstum alveg órotið eftir mörg ár grafið í jörðinni en arsenikeitrun hægir verulega mikið á rotnun. Auk þess fannst líka arsenik í hárrót Napóleons. Enginn leið er þó að vita fyrir vissu hvernig herforinginn og keisarinn Napóleon Bonaparte lét lífið og verður það líklegast aldrei vitað fyrir vissu.<ref>Stefán Gunnar Sveinsson. 2006. „Hvernig dó Napóleon? Var honum byrlað eitur?“</ref>
 
==Hjónabönd og börn Napóleons==