„Skarðsströnd“: Munur á milli breytinga

Ég tók út nafnið Klofningsnes, þar sem þetta nes er nafnlaust og ef lesinn er frumtextinn sem þessi grein er byggð á þá sést að nafnið er aldrei notað.
m (Lagaði tengil.)
(Ég tók út nafnið Klofningsnes, þar sem þetta nes er nafnlaust og ef lesinn er frumtextinn sem þessi grein er byggð á þá sést að nafnið er aldrei notað.)
'''Skarðsströnd''' er sveit í [[Dalasýsla|Dalasýslu]], norðan til á [[Klofningnes]]i, sem er á milli [[Hvammsfjörður|Hvammsfjarðar]] og [[Gilsfjörður|Gilsfjarðar]]. Mörkin milli [[Fellsströnd|Fellsstrandar]] og Skarðsstrandar eru um [[Klofningur|Klofning]], klettarana fram af [[Klofningsfjall]]i, sem skilur á milli sveitanna. Skarðsströnd nær svo inn að Fagradalsá, en þar tekur [[Saurbær (Dalasýslu)|Saurbær]]inn við.
 
Nokkuð breitt undirlendi er frá Klofningi að [[Skarð á Skarðsströnd|Skarði á Skarðsströnd]] en þar eru margir bæir farnir í eyði þótt landið sé vel gróið og búsældarlegt. [[Ballará]] er þó enn í byggð. Þar bjó meðal annars Pétur Einarsson, sem skrifaði ''[[Ballarárannáll|Ballarárannál]]''. Seinna bjó þar séra Eggert Jónsson, sem sumir telja að hafi að hluta verið fyrirmyndin að séra Sigvalda í ''[[Maður og kona|Manni og konu]]'' eftir [[Jón Thoroddsen]].
Óskráður notandi