„Loch Ness-skrímslið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[File:Arthur Grant loch ness sketch.png|thumb|right|Skissa eftir Arthur Grant, sem sagðist hafa séð Nessie árið 1934, af skrímslinu.]]
'''Loch Ness-skrímslið''', einnig kallað '''Nessie''', er goðsagnakennt skrímsli sem sagt er að búi í [[Loch Ness|Loch Ness-vatni]] á [[Skotland|skoska]] hálendinu. Loch Ness-skrímslinu svipar til annarra þjóðsögulegra vatnaskrímsla líkt og [[Lagarfljótsormur|Lagarfljótsormsins]] íslenska. Gjarnan er því lýst sem svo að þar sé gríðarstórt, með langan háls og einn eða fleiri ugga sem rísa upp úr vatninu. Áhugi á verunni hefur verið misjafn síðan hún öðlaðist heimsfrægð árið 1933. Lítið er til af traustum sönnungargögnumsönnunargögnum fyrir tilvist dýrsins og heimildagildi nokkurra meintra ljósmynda af því hefur verið dregið í efa.
 
Skrímslið birtist oft í vestrænum skáldskap. Vísindamenn telja skrímslið vera þjóðsögu og líta á frásagnir þeirra sem segjast hafa séð það sem skröksögur, óskhyggju eða misskilning á náttúrulegum fyrirbærum.<ref>{{citation|first=Robert Todd|last=Carroll|title=The Skeptic's Dictionary: A Collection of Strange Beliefs, Amusing Deceptions, and Dangerous Delusions|pages=200–201|publisher=John Wiley & Sons, Inc.|year=2011|origyear=2003|url=https://books.google.com/books?id=6FPqDFx40vYC&lpg=PP1&dq=%22The%20Skeptic's%20Dictionary%3A%20A%20Collection%20of%20Strange%20Beliefs%2C%20Amusing%20Deceptions%2C%20and%20Dangerous%20Delusions%22&pg=PA201#v=onepage&q&f=false}}</ref>