„Marshall Eriksen“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 10 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q1081532
 
Lína 16:
Marshall elskar mat. Í þáttum eins og „[[The Pineapple Incident]]“ og „[[Drumroll, Please]]“ hefur Marshall meiri áhyggjur af því hvað var verið að borða á meðan aðrar persónur hafa áhuga á ástarlífi Ted. Hann borðar mjög mikið og sameinar mat eins og popp og ís.
 
Marshall hefur áhuga á ótta og yfirnáttúrulegum hlutum, sérstaklega í þjóðsögum. Hann trúir heitt á drauga og draugasögur. Marshall og Lily fór í brúðkaupsferðinni sinni til [[Skotland|Skotlands]] svo að hann gæti séð [[Loch Ness-skrímslið]]. Hann harðneitar að heimsækja heita norðvesturhluta [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]] vegna þess að hann er hræddur við Stórfót þrátt fyrir að segjast ekki vera hræddur við hann en honum finnst að allir ættu að vera á varðbergi.
 
Marshall neyðist til þess að fara í atvinnuviðtal hjá stórfyrirtækinu sem [[Barney Stinson|Barney]] vinnur hjá eftir að Lily segir honum að hún sé í stórri skuldasúpu. Þetta eyðileggur það að Marshall geti orðið umhverfislögfræðingur (eða hippalögræðingur úr fjöllunum samkvæmt Barney). Þegar Marshall var sextán ára fékk hann Fieroinn sinn frá eldri bræðrum sínum eftir nokkur próf. Kassetta með laginu „I'm Gonna Be (500 Miles)“ með The Proclaimers er föst í tækinu í Fieroinum og hefur spilað endalaust í gegnum árin. Kaldhæðnislega losnar kassettan með laginu loksins þegar Marshall vottar bílnum viðringu sína eftir að Fieroinn dó rétt eftir að hafa keyrt 200.000 mílur. Það kemur fram í lok þáttarins að þegar Marshall var unglingur hafði hann sett kassettuna í tækið og sagt að þetta væri besta lag í heimi og að hann yrði aldrei leiður á því.