13
breytingar
(Leiðrétting á skilgreiningu fullveldis.) |
Ekkert breytingarágrip |
||
'''Fullveldi''' (e. sovereignity) felur í sér fullt vald ríkis til að stjórna sjálfu sér eða öðru ríki. Fullvalda ríki fer með æðstu stjórn, [[dómsvald]], [[löggjafarvald]] og [[framkvæmdavald]], yfir [[land]]svæði og [[þjóð]]. Yfirleitt fer [[ríkisstjórn]] eða [[þjóðhöfðingi]] með fullveldið, allt eftir [[stjórnarfari]]. Fullveldis-hafinn getur framselt vald sitt tímabundið, t.d. til erlendra ríkja eða yfirþjóðlegra stofnana, en getur tekið það til baka að vild.
Fullvalda ríki er jafnframt sjálfstætt ríki. Ekkert ríki getur talist
Hugtakið fullveldi skilgreindi ríki í [[alþjóðastjórnmálum]] frá lokum [[Þrjátíu ára stríðið|Þrjátíu ára stríðsins]] með undirritun [[Vestfalíufriðurinn|Vestfalíufriðarins]] og ætíð síðan. Eftir því sem líða tók á 20. öldina tók milliríkjasamstarf á sig nýjar myndir eins og í tilfelli [[Evrópusambandið|Evrópusambandsins]] og í krafti [[hnattvæðing]]arinnar urðu [[stórfyrirtæki]] valdameiri en áður þekktist. [[Boutros Boutros Ghali]], aðalritari [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðanna]], sagði í ræðu árið 1992 að tími hins algilda og útilokandi fullveldis væri liðinn og það sem meira væri hefði hugtakið aldrei staðið undir nafni.<ref>{{vefheimild|url=http://www.un.org/Docs/SG/agpeace.html|titill=An Agenda for Peace - Preventive diplomacy, peacemaking and peace-keeping|ár=1992}}</ref>
|
breytingar