Leiðrétting á skilgreiningu fullveldis.
m (Tók aftur breytingar 80.248.25.61 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Berserkur) |
(Leiðrétting á skilgreiningu fullveldis.) |
||
'''Fullveldi''' (e. sovereignity) felur í sér
Fullvalda ríki er jafnframt sjálfstætt ríki. Ekkert ríki getur talist hafa fullveldi án þess að vera með [[sjálfstæði|sjálfstæð]]. [[Ísland]] hlaut fullveldi [[1. desember]] [[1918]] undan [[Danmörku]] og hlaut um leið sjálfstæði sem Konungsveldið Ísland. Við þetta fékk ríkisstjórn Íslands fullt ríkisvald, þótt þjóðhöfðinginn væri áfram[[Danakonungar|danska konunginn]]. Ísland opnaði sendiráð í Kaupmannahöfn og var viðurkennt sem sjálfstætt ríki af Danmörku, en eingöngu sjálfstæð ríki geta verið með sendiráð. Ísland fól Danmörku að framkvæma tímabundið visst ríkisvald í umboði sínu, t.d. var Hæstiréttur Íslands stofnaður 1920 og framkvæmdi Danmörk viss utanríkis- og varnarmál allt til 1940. Dönsk sendiráð flögguðu bæði danska og íslenska fánanum og báru tvö skjaldarmerki. En Danmörk gerði enga milliríkjasamninga sem bundu Ísland og framkvæmdu engin utanríkismál nema með umboði frá Íslandi. Staða Íslands þá var hliðstæð stöðu bresku samveldislandanna í dag. Bretadrottning er t.d. þjóðhöfðingi Kanada og annarra samveldislanda. Þegar Íslandi var breytt úr konungsveldi í lýðveldi [[17. júní]] [[1944]] breyttist stjórnarfarið en ekki fullveldið. Framsal Ísland á vissu ríkisvaldi á konungstímabilinu 1918-1940 er hliðstætt framsali þess í dag á ríkisvaldi til alþjóðastofnana eins og Eftirlitsstofnun EFTA og EFTA-dómstólsins. [Heimild: Utanríkismál og saga utanríkisþjónustunnar, Pétur J. Thorsteinsson, Reykjavík 1992].
Hugtakið fullveldi
== Tengt efni==
|