„1967“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 14:
* [[1. maí]] - [[IBM á Íslandi]] stofnað.
* [[15. maí]] - Fyrsta íslenska [[sjónvarpsleikrit]]ið var frumsýnt: ''Jón gamli'' eftir [[Matthías Johannessen]].
* [[4. júní]] - [[Reykjavíkurganga]] haldin til að minna á baráttuna gegn erlendri hersetu.
* [[5. júní]] - [[Surtsey|Surtseyjargos]]inu lauk. Það hafði þá staðið yfir í þrjú og hálft ár.
* [[11. júní]] - [[Alþingiskosningar 1967|Alþingiskosningar]] haldnar á Íslandi.
* [[23. ágúst]] - [[Knattspyrna|Knattspyrnuleikur]] milli Íslendinga og Dana á [[Idrætsparken]] í Kaupmannahöfn. Danir sigruðu 14:2.
* [[2. september]] - Brúin yfir [[Jökulsá á Breiðamerkursandi]] var vígð og þar með komst [[Öræfasveit]] í vegasamband.