„Endurnýjanleg orka“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link FA template (handled by wikidata)
nokkrar orðalagsbreytingar
Lína 1:
[[Mynd:Pretty flamingos - geograph.org.uk - 578705.jpg|thumb|230px|Vindmyllur í [[Norðvestur-England]]i. Vindmyllur safna [[vindorka|vindorku]] sem umbreyta má í rafmagn.]]
'''Endurnýjanleg orka''' er sú [[orka]] sem kemur frá orkulind sem minnkar ekki, heldur endurnýjar sig stöðugt þegar tekið er af henni og helst þannig í jafnvægi.<ref>http://www.landsvirkjun.is/i-orkuumraedunni/nr/780, skoðað 1.apríl 2010</ref> Ekki má rugla saman [[hugtak|hugtökunum]] endur'''nýtan'''legur og endur'''nýjan'''legur. Orðið endurnýtanlegur (e. ''recyclable'') vísar til þess að hægt sé að nýta eitthvað aftur. Sem dæmi má nefna [[dagblað|dagblöð]] og [[flaska|flöskur]] sem við förum með til [[endurvinnsla|endurvinnslu]]. Orðið endurnýjanlegur (e. ''renewable'') vísar hins vegar til þess að eitthvað endurnýjar sig þegar tekið er af því. Einnig kemur fyrir að hugtökunum „sjálfbær“ og „endurnýjanlegur“ er ruglað saman, en hafa skal í huga að sjálfbærni lýsir því hvernig orkulind er nýtt en endurnýjanleiki lýsir eðli hennar. Ekki er rétt að segja að orka sé endurnýtanleg, og ekki er heldur alveg rétt að segja að orka sé endurnýjanleg. Það sem átt er við þegar talað er um endurnýjanlega orku er að hún komi frá endurnýjanlegri orkulind.<ref>http://www.isor.is/Apps/WebObjects/Orkustofnun.woa/wa/dp?detail=27358&name=isor_ein_frett, skoðað 3.apríl 2010</ref>
 
Samkvæmt tilskipun [[Evrópusambandið|Evrópusambandsins]] frá árinu [[2009]] er endurnýjanleg orka skilgreind þannig: orka sem ekki kemur frá [[jarðefnaeldsneyti]] heldur úr endurnýjanlegum orkulindum, þ.e.a.s. frá [[sólin|sól]], [[vindur|vindi]], [[jarðhiti|jarðhita]], [[sjávarfallaorka|haforku]], [[lofthiti|lofthita]], varma úr grunn- og yfirborðsvatni og [[vatnsorka|vatnsorku]], [[lífmassi|lífmassa]], [[haugagas|hauggas]]i, [[skólphreinsun|skolphreinsistöðvum]] og [[lífgas]]i.<ref> http://www.eutrainingsite.com/download/newsletter_june_2009.pdf, skoðað 1.apríl 2010</ref>
 
== Orkulindir ==
 
Orkulindir jarðefna, þ.e. [[olía|olíu]], [[kol]]a og [[gas]]s, teljast ekki endurnýjanlegar sökum þess hversu langur nýmyndunartími þeirra er miðað við nýtingarhraðann.<ref>http://www.landsvirkjun.is/i-orkuumraedunni/nr/780</ref> Ekki er vitað með nákvæmni hversu langan tíma þaðjarðefnaeldsneyti tekur fyrir jarðefnaeldsneytier að myndast, en ljóst er að um er að ræða þúsundir eða milljónir ára, eftir aðstæðum. Flest ef ekki öll lönd eru mjög háð jarðefnaeldsneyti, en sökum þess hversu hratt gengur á þær byrgðirbirgðir sem til staðar eru, með tilheyrandi verðhækkunum, sem og losun [[koltvísýringur|koltvísýrings]] (CO2) við [[bruni|bruna]] þess, hefur þörfin fyrir endurnýjanlega orkugjafa aukist til muna undanfarin ár.<ref>http://www.geotech.org/survey/geotech/Oil.pdf, skoðað 1.apríl</ref>
 
=== Jarðhiti ===
[[Mynd:NesjavellirPowerPlant edit2.jpg|thumb|Jarðhiti er endurnýjanleg orkuauðlind sé hún nýtt á sjálfbæran hátt ([[Nesjavallavirkjun]])]]
{{Aðalgrein|Jarðhiti}}
Hugtakið jarðhiti er í dag fyrst og fremst notað um það fyrirbæri þegar heitt vatn og gufa koma upp úr jörðinni á svokölluðum jarðhitasvæðum, auk fyrirbæra þessusem tengdtengjast þessu, s.s. efnaútfellinguefnaútfelling. Þessi svæði skiptast í [[lághitasvæði|lág-]] og [[háhitasvæði]]. Forsendurnar fyrirForsenda jarðhita í þessum skilningi eruer að jarðskorpan sé gljúp sem gerir vatni kleift að hripa niður og flytja svo með sér varmaorku frá neðri jarðlögum. Hitastigið hækkar eftir því sem neðar dregur og á það sérstaklega við á [[eldstöð|eldfjallasvæðum]] og [[heitur reitur|heitum reitum]] líkt og á [[Ísland]]i.<ref>http://visindavefur.hi.is/svar.php?id=2687</ref>
 
''„Þegar greina þarf á milli fyrirbærisins jarðhita og þeirrar orku sem berst með [[vatn]]i og [[gufa|gufu]] upp til yfirborðs er orðið jarðvarmi notað um orkuna“''. <ref>Guðmundur Pálmason, 2005</ref>
 
==== Nýting jarðhita á Íslandi ====
Þegar kemur að nýtingu jarðhita hafa [[Íslendingar]] hafa skipað sér í fremstu röð hvað varðar nýtingu á jarðhita. Lengi skorti kunnáttu til að beisla þessa orku, en rannsóknir á henni hófust fyrst um miðja 18.öld miðjaöld. Sú ákvörðun að safna upplýsingum og reynslu á þessu sviði hefur stuðlað að því að hér á landi hefur byggst upp sérþekking á heimsmælikvarða. Til marks um það má nefna að viðþegar stofnun JarðhitaskólaJarðhitaskóli Háskóla [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðanna]] var stofnaður árið 1978 var ákveðið að hann yrði staðsettur á Íslandi. Fjárhagslegur ávinningur þjóðarbúsins af nýtingu jarðvarma til upphitunar húsa er gríðarlegur enda er um að ræða innlenda orkulind sem ekki er háð sveiflum á erlendum markaði.<ref>Guðmundur Pálmason, 2005</ref>
 
Jarðhitinn hefur að að mestu verið nýttur til upphitunar húsa og í dag njóta þess u.þ.b. 90% allra heimila auk fjölda sundlauga víðsvegar um landið. Einnig hefur áhersla á raforkuframleiðslu með jarðhita aukist síðustu ár.<ref>http://www.landogsaga.is/section.php?id=1554&id_art=1348, sótt 9.apríl 2010</ref> TilRafmagn þesser þannig framleiða rafmagnframleitt með jarðhita er borað er eftir gufu sem þá kemur upp með þrýstingi. Gufan er svo notuð til þess að keyra túrbínurhverfla sem drífa rafal, sem aftur skilar rafmagni.<ref>http://visindavefur.hi.is/svar.php?id=2302</ref>
 
''„[[Háhitasvæði]]n eru notuð til raforkuframleiðslu og einnig til húshitunar, í minna mæli til iðnaðar. Ekki er unnt að nota vatn háhitasvæðanna beint til neyslu og erfitt er að nota það beint til húshitunar án vandamála við útfellingar og tæringu... Þegar varmaorka er nýtt til að framleiða raforku nýtast aðeins um 10% varmans en 90% er skilað sem afgangsvarma við lægri hita. Þennan varma má nýta til hitunar ef markaður finnst en að öðrum kosti er honum dreift til umhverfis eða dælt aftur niður í jarðhitakerfið.“''<ref>http://orkustofnun.is/page/ald_orkuaudlindir, sótt 12.apríl 2010</ref>
Lína 24:
=== Vatnsorka ===
{{Aðalgrein|Vatnsorka|Vatnsafl}}
[[Vatn]] er orkumiðill og vatnsorka er sú [[orka]] sem vatn býr yfir á vissum stað í náttúrulegri [[hringrás vatns|hringrás]] sinni, en mikil [[orka]] felst í [[vatnsfall|vatnsföllum]]. Fyrir tilstuðlan sólarinnar gufar vatn í sífellu upp af jörðinni. og viðVið það að kólna þéttist gufan í [[ský]], sem aftur skilar sér til jarðar sem úrkoma. Vatn sem rennur til sjávar ber orku sem fólgin er í falli þess. Þetta er sú orka sem beisluð er með [[vatnsaflsvirkjun]]um.<ref>http://www.landsvirkjun.is/media/fraedsla/samk_veggspj_1_solarorka_A4.pdf, sótt 5.apríl 2010</ref> Vatnsafl er virkjað til þess að framleiða [[rafmagn]]. Það er gert þannig að vatnið er látið falla, og þungi þess og fallhæð nýtt til þess að knýja túrbínurhverfla. Því meira vatnsmagn og fallhæð, því meiri orka.
 
==== Nýting vatnsorku á Íslandi ====
Þann 12.desember árið 1904 var fyrstaFyrsta vatnsaflsvirkjunin á Íslandi var tekin í notkun í Hafnarfirði þann 12.desember árið 1904. Hún var nefnd Hörðuvallavirkjun og skilaði 9kW9 kW, sem nægði til þess að lýsa 16 hús og knýja ýmsan vélbúnað.<ref>http://gamli.almenna.is/frettir/?path=Controls/8&ID=24, skoðað 14.apríl 2010</ref>Rafvæðingin fór hægt af stað og það var ekki fyrr en um sumarið 1921 að Elliðaárvirkjun var tekin í notkun og straumi hleypt á Reykjavík,. stækkaStækka þurfti og bæta virkjunina á næstu árum þar til hún skilaði 3160kW3160 kW, sem hún gerir enn.<ref>https://archive.is/20120530052453/www.or.is/UmOR/Veiturogveitusvaedi/Virkjanir/Ellidaarvirkjun/, skoðað 14.apríl 2010</ref> Fleiri virkjanir voru reistar í kjölfarið og má nefna [[Ljósafossstöð|Ljósafossvirkjun]] í Soginu sem var tekin í notkun árið 1937 með 8.800kW8800 íkW uppsett afl,. nokkrumNokkrum árum síðar var stöðinbúið orðinað stækka stöðina í 14.600kW600 kW. Árið 1953 voru vélasamstæður Írafossvirkjunar ræstar og 10 árum síðar var afkastagetanafkastageta þeirra orðin 48MW48 MW. Þriðja virkjunin í Soginu er Steingrímsstöð, gangsett 1959, og26 26MWMW..<ref>http://www.nat.is/travelguide/ahugav_st_rafmagsveitan.htm, skoðað 14.apríl 2010</ref> Upp úr 1960 var [[Landsvirkjun]] stofnuð vegna fyrirhugaðra álversframkvæmda í Straumsvík,. ogHenni var ætlað að setja upp raforkuver og reka það í tengslum við stóriðjuna sem og selja almenningi raforku. Landsvirkjun byggði áÁ næstu árum byggði Landsvirkjun Búrfellsvirkjun enda jókst eftirspurnin hratt og Járnblendifélagið bættist við sem stórkaupandi. Sigölduvirkjun fylgdi fast á eftir og loks Hrauneyjafossvirkjun sem gangsett var árið 1981.<ref>http://webcache.googleusercontent.com/search?q=cache:KMQcvXaM708J:www.landsvirkjun.is/media/stodvar-landsvirkjunar/Blanda-isl.pdf+fyrsta+stórvirkjun&cd=4&hl=en&ct=clnk&client=safari, skoðað 14.apríl 2010</ref> Samkvæmt vef Orkustofnunar eru í dag um 37 vatnsaflsvirkjanir á Íslandi auk u.þ.b. 200 smávirkjana. Stærstu virkjanirnar eru Sultartangi, 120 120MWMW, Sigalda, 150 150MWMW, Hrauneyjafoss, 210MW210 MW, Búrfell, 270 270MWMW og [[Kárahnjúkavirkjun|Kárahnjúkar]], 690 690MWMW.
 
Heildar raforkuvinnslaHeildarraforkuvinnsla landsins árið 2006 var alls 9.9259925 GWh. Mest, eða um 73% var unnið úr vatnsorku og restinafgangurinn, 27% kom frá jarðhitarafstöðvum. Heildar uppsettUppsett afl vatnsaflsvirkjana var 1.162MWsamtals 1162 MW og árið eftir bættust Kárahnjúkar við með 690MW690 MW <ref>http://os.is/Apps/WebObjects/Orkustofnun.woa/swdocument/23765/Orkumal_2006_Raforka_vefutgafa.pdf, skoðað 14.apríl 2010</ref>
 
=== Vindorka ===
{{Aðalgrein|Vindorka}}
[[Vindorka]] er orka á formi hreyfiorku sem vindurinn felur í sér og á uppruna í geislum sólar. Maðurinn hefur beislað þessa orku í vel yfir 5.5005500 ár, þáupphaflega með seglum báta og skipa. ÁTalið 7.ölder talið er voru fyrstu vindmyllurnar hafi verið hannaðar á 7. öld e.Kr., semen þær gerðigerðu mönnum kleift að nýta þessa orku til þess að mala korn og dæla vatni á milli staða. Síðar var farið að nota hana til þess að knýja ýmsan vélbúnað. Það var þó ekki fyrr en upp úr aldamótunum 1900 að vindmyllur voru fyrst notaðar til rafmagnsframleiðslu. Þróun vindmylla var hæg allt til ársins 1990 þegar stórt stökk varð í kjölfar umræðna um umhverfismál.
 
Vindorka er ókeypis og ótæmandi orkulind sem felur í sérhefur ýmsa kosti varðandi nýtingu. Hún er vissulega ódýr virkjunarkostur, veldur lítilli röskun á umhverfi og er almennt umhverfisvæn.<ref>http://www.vindorka.com, sótt 5.apríl 2010</ref> Þó eru ýmsir vankantar á og má þáþar helst nefna hversu óstöðug orkulind vindurinn er og stuttanhversu líftímailla [[vindmylla|vindmyllur]] endast. Vindmylla þarf lágmarks [[vindhraði|vindhraða]], um 4 m/s til þess að framleiða rafmagn og nær fullum afköstum við 15 m/s,. þeimÞeim heldur hún að 25 m/s. Þáen þá aftengist hún þar til vindhraði er kominn niður íundir 20 m/s. Það getur því verið vandasamt að finna góða staðsetningu fyrir vindorkuver og þar að auki er nauðsynlegt að hafa varaaflstöð til þess að tryggja stöðuga orku.
 
==== Nýting vindorku á Íslandi ====
Á Íslandi ernýta menn bæði jarðhitijarðhita og vatnsorka nýttvatnsorku en hvorhvort tveggja er stöðugristöðugra og hagkvæmarihagkvæmara en vindorkan. Af þessum sökum hefur lítil þörf verið fyrir vindmyllur hér á landi. Margar þjóðir hafa þó séð hag sinn í því að beisla vindorkuna og greiða jafnvel með vindorkuverum, til þess að draga úr brennslu jarðefnaeldsneytis.<ref>http://visindavefur.hi.is/svar.php?id=6315, sótt 5.apríl 2010</ref> Þó skal tekið fram að vindorkuver hafa þróast mikið og hratt á undanförnum árum svo kostnaður við rafmagnsframleiðslu frámeð vindorku hefur stórlega dregist saman. Samkvæmt bandaríska orkumálaráðuneytinu er uppsetningar- og rekstrarkostnaður vindorkuvera orðinn mjög svipaður því sem kostar að setja upp og reka raforkuver knúin jarðefnaeldsneyti. Í dag eru stærstu vindorkuverin staðsett á hafi úti, en þó eru litlar líkur eru þó á því að slíkt vindorkuver hér á landi yrði samkeppnishæft við [[vatnsaflsvirkjun|vatnsaflsvirkjanir]].<ref>http://askja.blog.is/blog/askja/entry/859303/, sótt 12.apríl 2010</ref>
 
''„Áður fyrr var nokkuð um að reistar væru litlar vindrafstöðvar við sveitabæi á Íslandi. Þær lögðust af með rafvæðingu landsins eftir miðja öldina og á tímabili munu Rafmagnsveitur ríkisins meira að segja hafa gert þá kröfu að slíkum heimarafstöðvum væri lokað... Á Íslandi hefur aldrei risið neitt vindorkuver í þeim stærðarflokki sem nú þekkist víða um heim. Hér er einungis að finna mjög litlar vindrafstöðvar sem t.d. Vegagerðin mun hafa nýtt sér. Ekki er kunnugt um að almennar hagkvæmnisathuganir hafi verið gerðar um að reisa vindorkuver hér á landi, en einhverjar staðbundnar athuganir í tengslum við vindmælingar hafa verið gerðar, svo sem í [[Grímsey]] og [[Vestmannaeyjar|Vestmannaeyjum]]."'' <ref>http://askja.blog.is/blog/askja/entry/860167/, sótt 12.apríl 2010</ref>
 
Unnið hefur verið að því síðustu ár að gera [[vindatlas]] fyrir [[Ísland]] í samtarfi [[Orkustofnun]]ar og [[Veðurstofa Íslands|Veðurstofu Íslands]]. Vindatlas þessi er kortlagning vindorku landsins og gefur góða mynd af vindafari sem og heppilegum stöðum fyrir hugsanleg vindorkuver. Þó þyrfti ítarlegri rannsóknir á tilteknum svæðum áður en hægt væri að taka ákvörðun um að setja upp slíktslík orkuver. Vindatlasinn er aðgengilegur um {{vefheimild|url=http://gullhver.os.is/Website/gagnavefsja_net/viewer.htm|titill=gagnavefsjá}} og í gegnum vef OrkustofnunnarOrkustofnunar. <ref>http://askja.blog.is/blog/askja/entry/860167/, sótt 12.apríl 2010</ref>
 
=== Sólarorka ===
{{Aðalgrein|Sólarorka}}
Á hverri sekúndu gefur [[sólinSólin]] gefur á hverri sekúndu frá sér um <math>3,9 \cdot 10^{26}</math> júl af orku á formi [[rafsegulgeislun]]ar. Til samanburðar samsvarar heildar orkuframleiðslaheildarorkuframleiðsla á jörðinni á ári því sem sólin framleiðir á einum billjónasta hluta úr sekúndu. Þessi orka er kölluð sólarorka og hluti af henni streymir til jarðar. [[Andrúmsloft jarðar|Gufuhvolfið]] endurkastar svo eða gleypir flest allaflestalla skaðlega geisla áður en þeir ná til yfirborðs jarðar. <ref>Gordon J. Aubrecht, 2006</ref> Sólarorkan er uppspretta allra orkulinda jarðar að undanskildum jarðhitanum og [[kjarnorka|kjarnorku]]. Hún er orkan sem drífur veðrakerfi og hafstrauma jarðar og því má rekja upptök vind- og vatnsorku til sólarinnar. Sama gildir um þá orku sem losnar við brennslu [[tré|trjáa]] og [[jurt|plantna]] , því sú orka er í raun sólarorkan sem plönturnar beisluðibeisluðu við vöxt sinn. Þetta gildir einnig um jarðefnaeldsneyti enda myndast það úr gömlum jurtaleifum og má þess vegna rekja til sólar.<ref>http://www.sesseljuhus.is/Template1.asp?SID_NR=556&VS=1VS1.asp, skoðað 5.apríl 2010</ref>
 
Hægt er að nýta sólarorku á ýmsa vegu, bæði í iðnaði og á heimilum, til dæmis til hitunar vatns og lýsingar. Sólarljósið er þó ekki stöðugt og orkumagnið á hverjum stað misjafnt. Það fer eftir staðsetninguhnattstöðu, árstíma, tíma dags og veðráttu, og því hentar best að beisla þessa orku á sólríkari svæðum.<ref>http://tonto.eia.doe.gov/kids/energy.cfm?page=solar_home-basics</ref> {{vefheimild|url=http://maps.grida.no/go/graphic/natural-resource-solar-power-potential|titill=Hér}} má sjá á korti hver meðaldreifing sólarorku um jörðina á ári er, dekksti liturinn sýnir hvar hún er mest.
 
==== Nýting sólarorku á Íslandi ====
Þó sólarorka sé mikið nýtt erlendis hefur lítið farið fyrir beinni nýtingu hennar hér. HúnHingað hefurtil hingað tilhafa nær eingöngu verið verið nýtt af hjólhýsa- og sumarhúsaeigendumsumarhúsaeigendur, sem og fleirumfleiri sem ekki hafa beinannbeinan aðgang að veitukerfum, ogverið að nýta sólarorku en það hefur gefið góða raun. Þessi kostur er hagkvæmur fyrir minni aðila en þó hefur ekki verið gerð nein heildarúttekt á mögulegri nýtingu sólarorku í stærri stíl.<ref>http://wayback.vefsafn.is/wayback/20051101164047/www.umhverfisvefurinn.is/2/Files/Skra_0003971.pdf</ref>
 
Í Sesseljuhúsi á Sólheimum hefur verið sett upp stærsta [[sólarsella|sólarsellusamstæða]] landsins, hún er um 2kW2 kW og reynist vel yfir sumartímann.<ref>http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090422225847/www.sesseljuhus.is/Efni.asp?Skoda=Article&ID=778</ref>
 
=== Lífmassi ===
[[Mynd:Hampur1.jpeg|thumb|Dæmi um framleiðslu lífmassa, hampræktun á Möðruvöllum 2008]]
{{aðalgrein|Lífmassi}}
Lífmassi er í grunninn lífrænt efni sem gengur af í líffræðilegum ferlum.<ref>http://www.calderasybiomasa.com/is/que-es-la-biomasa/, skoðað 12.apríl 2010</ref> „Þegar rætt er um lífmassa sem orkulind er yfirleitt átt við afurðir eða aukaafurðir úr skógrækt og landbúnaði, en [[etanól]], [[metan]] og [[lífdísill]] eru helstu lífmassa-orkumiðlarnirmiðlar lífmassaorku. Því kemur ekki á óvart að þau lönd sem komin eru einna lengst í þróun á lífmassa sem [[eldsneyti]] í stað jarðefnaeldsneytis eru [[Brasilía]], þar sem [[sykurreyr]] er hráefnið, og [[Svíþjóð]] og [[Finnland]], þar sem skóglendi er mikið,. þó fleiriFleiri lönd standistanda þó einnig framarlega í þessum efnum.“ <ref>http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?radnr=1151568, sótt 12.apríl 2010</ref>
 
''Lífmassi er meðal þeirra orkugjafa sem munu koma í stað jarðefnaeldsneytis til að draga úr aukningu gróðurhúsaáhrifa. Með því að vinna gas úr sorpi og búfjáráburði er einnig dregið úr losun metans sem er mjög virk [[gróðurhúsalofttegund]], og afgangar úr grisjun skóga og timburvinnslu eru mikilvægt hráefni. [[Úrgangur]] sem til fellur dugir þó skammt. Hér á landi kemur til greina að hirða lífmassa af túnum eða rækta [[tún]] sérstaklega með tegundum eins og
Lína 66:
 
==== Nýting lífmassa á Íslandi ====
Árið 1997 var Íslenska lífmassafélagið stofnað með það fyrir augum að styðja verkefni um etanól framleiðslu etanóls, sem og annarra efna, með nýtingu jarðgufu. Í grunninn var hugmyndin að nýta háhitasvæðin og lífmassa. Meginhráefnin áttu að vera úrgangspappír, alaskalúpína, bygg, hey og mysa og afurðirnar m.a. etanól. ''„Gróft séð virðist vera möguleikar á framleiðslu allt að 50.000 tonnum af etanóli úr innlendum gerjunarmassa og hugsanlega um 700.000 tonn með fáanlegri jarðgufu. Þar með er ekki sagt að þessar leiðir væru þær hagkvæmustu í úrvinnslu lífmassa á Íslandi. Hugsanlegt er að etanólið nýtist með hagkvæmari hætti í ýmiskonar efnaframleiðslu en athuganir á þessum þáttum liggja ekki fyrir. Því er varlegt að áætla um lífmassa sem
orkugjafa þangað til frekari rannsóknir og hagkvæmniathuganir liggja fyrir.“'' <ref>http://wayback.vefsafn.is/wayback/20051101164047/www.umhverfisvefurinn.is/2/Files/Skra_0003971.pdf</ref>
 
Árið 2009 var opnuð á kurlkyndistöð á [[Hallormsstaður|Hallormsstað]] sem Skógarorka ehf. rekur. Þar er [[viður]] sem fellur til við grisjun á svæðinu nýttur sem orkugjafi. Kyndistöðin er sú fyrsta sinnar tegundar hér á landi og kemur til með að þjóna bæði opinberum byggingum og heimilum á svæðinu þegar fram líða stundir. Kurlkyndistöð sem þessi er kolefnishlutlaus enda losar tré sem hefur verið kurlað og brennt einungis kolefnið sem bundið var í því. Fengi tréð að standa, deyja og fúna myndi sama magn [[kolefni]]s losna út í andrúmsloftið.<ref>http://www.skogarorka.is/, sótt 13.apríl 2010</ref>
 
== Endurnýjanleg orka á Íslandi ==
[[Ísland]] hefur mikla sérstöðu þegar kemur að orkumálum. Hér á landi ernotar notuðhver íbúi meiri orka af hverjum íbúaorku en þekkist annarsstaðarannars staðar og sömuleiðis er hlutfall endurnýjanlegra orkugjafa óvenju hátt. Orkubúskapur þjóðarinnar byggist aðallega á jarðhita, vatnsafli og innfluttu jarðefnaeldsneyti.<ref>http://www.rammaaaetlun.is/kynningar--og-umsagnarferli/virkjunarkostir-2.-afanga/orkukostir-og-orkunotkun/, skoðað 3.apríl 2010</ref> Samkvæmt [[Hagstofa Íslands|Hagstofu Íslands]] var heildar orkunotkunheildarorkunotkun þjóðarinnar árið 2008, 227,6 PJ (petajúl). Rúmlega 80% kom frá innlendum og endurnýjanlegum orkulindum og 18% úr innfluttu jarðefnaeldsneyti, en þessi hlutföll eru alveg öfugtöfug við það sem gerist annarsstaðarannars staðar í heiminum.
 
Af innlendri orku kom 19,6% frá vatnsafli en mest eða 61,3% frá jarðhita. Notkun jarðefnaeldsneytis einskorðast að mestu við bíla- og skipaflotann eða um 16% og tæp 2% eru kol sem notuð eru í iðnaði.<ref>http://www.hagstofa.is/?PageID=672&src=/temp/Dialog/varval.asp?ma=IDN02102%26ti=Orkunotkun+eftir+uppruna+1987%2D2008+++%26path=../Database/idnadur/orkumal/%26lang=3%26units=Petajoule/hlutfall, skoðað 3.apríl 2010</ref>
Lína 78:
 
=== Íslensk stjórnsýsla ===
Ísland er í samstarfi á alþjóðavettvangi um orkumál og þannighefur fengiðþannig tækifæri til þess að miðla reynslu og upplýsingum á þessu sviði. Í dag heyra orkumál því undir [[Utanríkisráðuneyti Íslands|utanríkisráðuneytið]] sem er í samvinnu við [[Umhverfisráðuneyti Íslands|umhverfisráðuneytið]] og [[Iðnaðarráðuneyti Íslands|iðnaðarráðuneytið]].<ref>http://www.utanrikisraduneyti.is/nyr-starfssvid/althjoda-og-oryggismal/audlinda-og-umhverfismal/orkumal/, skoðað 16.apríl 2010</ref> [[Orkustofnun]] er stjórnsýslustofnun orkumála í umboði stjórnvalda og gefur ráðleggingar í þeim efnum. Stofnunin aflar þekkingar um orkumál og varðveitir þann þekkingarbrunn; aflar undirstöðugagna um vatnafar og vatnsbúskap, jarðhita, náttúrufar og umhverfi; og miðlar þurfandi þjóðum af þekkingu okkar í rannsóknum og nýtingu á jarðhita.<ref>http://www.althingi.is/lagas/128b/2003087.html</ref> Kröfur um samræmda stefnu og aðgerðir á heimsvísu hafa aukist mjög og því er alþjóðlegt samstarf engu síður mikilvægt svo markmiðum verði náð. Slíkt samstarf er sérstaklega mikilvægt fyrir Ísland sem að miklu leyti byggir efnahag sinn á sjálfbærri nýtingu náttúruauðlinda og hreinni náttúru.<ref>http://www.utanrikisraduneyti.is/nyr-starfssvid/althjoda-og-oryggismal/audlinda-og-umhverfismal/verkefni//nr/4552, skoðað 16.apríl 2010</ref>
 
Vinna að aukinni þekkingu og tækniþróunar á sviði endurnýjanlegrar orku hefur verið sett í forgang á [[Norðurlöndin|Norðurlöndunum]]. Náttúrulegar aðstæður eru þó mjög ólíkarmismunandi á milli landa eða svæða, og því misjafnt hvaða orkulindir hentar að nýta á hverjum stað. Þær orkulindir sem mest er horft til á norðurlöndumNorðurlöndum eru: [[vindorka]], [[vatnsorka]], [[jarðhiti]], lífræn orka og [[sólarorka]].<ref>http://www.norden.org/is/samstarfssvith/orkumal, skoðað 1.apríl 2010</ref>
 
== Tilvísanir ==