„Náttúruauðlind“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Tjörvi Schiöth (spjall | framlög)
Fjarlægði viðbætur sem voru óþarfar og rugluðu kaflaskiptingunni í greininni (sjá Spjallþráðinn).
nokkrar orðalagsbreytingar
Lína 1:
[[Mynd:Gljúfursárfoss.JPG|190px|thumbnail|[[Gljúfursárfoss]]. Vatnsorka er dæmi um náttúruauðlind.]]
 
Í [[Hagfræði|hagfræðilegum]] skilningi eru '''náttúruauðlindir''' þau aðföng sem sækja má til [[Náttúra|náttúrannáttúrunnar]] gefur af sér, og eru notuðnota í [[Efnahagur|efnahagsstarfsemi]] fyrirtil [[Framleiðsla|framleiðslu]] á [[Vara|vörum]] og [[Þjónusta|þjónustu]]. Náttúruauðlindir eru einn hlestihelsti [[Framleiðsluþáttur|framleiðsluþátturinn]], og þeim er gjarnan flokkaðskipt í flokka eftir eðli þeirra og mögulegri nýtingu.
 
== Náttúruauðlindir sem framleiðsluþáttur ==
Innan [[Hagfræði|hagfræðinnarHagfræðin]] eruskilgreinir náttúruauðlindir skilgreindar sem einn af mikilvægustu [[Framleiðsluþáttur|framleiðsluþáttunum]], en framleiðsluþættir eru þau [[Aðföng|aðföng]] sem notuð eru í [[Efnahagur|efnahagsstarfsemi]] til að [[Framleiðsla|framleiða]] [[Vara|vörur]] og [[Þjónusta|þjónustu]].<ref>Mankiw og Taylor, 2011, bls. 383 og 885.</ref> Í sögulegu samhengi, og í [[Saga hagfræðinnar|klassískri hagfræði]], voru framleiðsluþættirnir sagðir vera þrír: náttúruauðlindir, ásamt [[Vinnuafl|vinnuafli]] og fjármagni (e. ''capital'')fjármagn. Á síðari tímum hefur fjórða framleiðsluþættinum gjarnan verið bætt við, en innan [[Rekstrarhagfræði|rekstrarhagfræðinnar]] er t.d. talað um stjórnunarlega framleiðsluþætti,<ref>Ágúst Einarsson, 2007, bls. 33.</ref> svo sem skipulag, stjórnun, þekkingu og áætlanagerð, og í ýmsum öðrum greinum hagfræðinnar er talað um [[Nýsköpun|nýsköpun]], [[Tækni|tækniframfarir]] og [[Mannauður|mannauð]] (e. ''human capital'').<ref>Field, 2008, bls. 26 og 37''n''.</ref> [[Umhverfis- og auðlindahagfræði]] er fræðigrein sem fæst sérstaklega við náttúruauðlindir sem hluta af framleiðslunni, með hliðsjón af nýtingu þeirra annars vegar og [[Náttúruvernd|vernd]] hinsvegar.
 
Náttúruauðlindir eru gjarnan taldar vera sá framleiðsluþáttur sem er hvað mikilvægastur og stendur undir allri efnahagsstarfsemi, sem og öllu mannlegu samfélagi.<ref>Young og Dhanda, 2013.</ref> Þetta er áberandi í umræðunni um [[Sjálfbær þróun|sjálfbæra þróun]].
Lína 11:
[[Mynd:Karahnjukar22jan2007.jpg|thumbnail|[[Kárahnjúkavirkjun]]. Náttúruauðlindir eru nýttar til raforkuframleiðslu í [[Virkjun|virkjunum]]. [[Vatnsafl]] telst til strauma, þar sem það er ótæmandi náttúruauðlind. Á [[Ísland|Íslandi]] er vatnsafl helsta uppspretta rakorkuframleiðslu.]]
[[File:Oil well.jpg|thumbnail|[[Olía]] og önnur [[Jarðefnaeldsneyti|jarðefnaeldsneyti]] eru stofnar, og eru einar af mikilvægustu og mest notuðustu náttúruauðlindunum í nútímahagkerfum.]]
Til þess að lýsa náttúruauðlindum, og flokka eftir eðli þeirra á mælanlegan hátt, eru hugtökinHugtökin „stofnar“ (e. ''stock resources'') og „straumar“ (e. ''flow resources'') eru notuð til þess að lýsa náttúruauðlindum og flokka þær eftir eðli þeirra á mælanlegan hátt. Með stofnum er átt við tæmandi og efnislegar nátturuauðlindir eins og t.d. [[Skógur|skóga]], [[Fiskistofn|fiskistofna]] eða [[Jarðefnaeldsneyti|jarðefnaeldsneyti]]. Með straumum er síðanhins vegar átt við ótæmandi náttúruauðlindir sem geta verið (en þurfa ekki að vera) óefnislegar, eins og t.d. [[Vatnsafl|vatnsafl]], [[Vindorka|vindorka]] og [[Sólarorka|sólarorka]].<ref>Field, 2008, bls. 26.</ref> Náttúruauðlindir sem teljast til stofna eru þess eðlis að notkun þeirra á einum tímapunkti hefur óhjákvæmilega áhrif á notkun þeirra á öðrum tímapunkti í [[Framtíð|framtíðinni]]. AfturÞað á mótiaftur erá þaðmóti ekki þannigvið þegar náttúruauðlindir sem teljast til strauma eru notaðar, þar sem notkun þeirra nú hefur ekki áhrif á notkun þeirra síðar.<ref>Perman o.fl., 2003, bls. 11.</ref>
=== Straumar ===
Straumar eru ótæmandi náttúruauðlindir þar sem það er frekar erfitt, eða ómögulegt, er að kljúfa og einangra í smærri hluta þeirra til frekari vörslu eða vinnslu. Þessar náttúruauðlindir geta bæði verið efnislegar eða óefnislegar, og skiptast í tvo meginmeginflokka flokka,sem þ.e.eru „hrein þjónusta“ (e. ''nonrestorable resources'') og svokallaðir „umbreytanlegir straumar“ (e. ''storable resources'').
 
Náttúruauðlindir sem teljast til hreinnar þjónustu eru yfirleitt þær sem ekki er hægt að umbreyta og varðveita fyrirtil neyslu í framtíðinni. [[Útsýni|Útsýni]] er ágætt dæmi um hreina þjónustu, svo og veðurblíðaveðurfar og [[Norðurljósnorðurljós]].
 
Umbreytanlegir straumar eru þeir straumar sem hægt er að umbreyta og geyma með einhverju móti. Helstu dæmin um þetta eru vatnsorka, vindorka og sólarorka, þar sem [[Vatnsaflsvirkjun|vatnsaflsvirkjanir]], [[Vindmylla|vindmyllur]] og [[Sólarsella|sólarsellur]] eru notaðar til að umbreyta [[Orka|orkunni]], sem fæst úr þessum náttúruauðlindum, yfir í [[Raforka|raforku]].<ref>Field, 2008, bls. 26.</ref>
 
=== Stofnar ===
Stofnar eru takmarkaðar og efnislegar náttúruauðlindir sem hægt er að nýta til fulls.<ref>Field, 2008, bls. 26.</ref> Helstu dæmin um slíkar náttúruauðlindir eru t.d. skógar, og jarðefnaeldsneyti eins og [[Olía|olía]], [[Kol|kol]] og [[Jarðgas|jarðgas]]. Stofnum er yfirleitt skipt í tvo meginmeginflokka flokka:sem þ.e.eru endurnýjanlegir stofnar annars vegar og óendurnýjanlegir stofnar hinsvegar. Óendurnýjanlegum stofnum er síðan skipt í þá sem sem hægt er að [[Endurvinnsla|endurvinna]], og þá sem ekki er hægt að endurvinna, þ.e. óendurvinnanlegir stofnar.<ref>Field, 2008, bls. 31-33.</ref> Óendurnýjanlegir stofnar eru [[Óendurnýjanlegar auðlindir|óendurnýjanlegar auðlindir]].
 
Náttúruauðlindir sem eru takmarkaðar og verða til á löngu tímabili, eins og t.d. jarðefnaeldsneyti, eða þær sem takmarkað magn er af og sem engin þarendurnýjun sem endurnýjunverður á sér stað, eins og t.d. [[Málmar|málmar]], teljast til óendurnýjanlegra stofna. Samt er greinurmunurgreinarmunur þarna á milli, þar sem hægt er að nota suma óendurnýjanlega stofna aftur og aftur, og teljast þeir til endurvinnanlegra náttúruauðlinda. Gott dæmi um það eru málmar, en þá er hægt að endurvinna og nota aftur í aðrar vörur en þær sem þeir voru notaðir í upphaflega. Þeir stofnar sem ekki er hægt að nota aftur eru flokkaðir sem óendurvinnanlegar náttúruauðlindir. Helsta dæmið um óendurvinnanlega náttúruauðlind er jarðefnaeldsneyti, þar sem það verður einungis til á mjög löngu tímabili, og þegar það er notað erbrennur það brennt upp og hverfur.<ref>Field, 2008, bls. 31-32.</ref>
 
Þó að tiltekin náttúruauðlind sé efnisleg og tæmandi þá getur hún samt sem áður verið endurnýjanleg. Skógar og fiskimið eru ágæt dæmi um endurnýjanlegar náttúruauðlindir. Skógar vaxa aftur eftir að þeir hafa verið [[Skógarhögg|höggnir niður]], og fiskistofnar endurnýja sig eftir að [[Fiskveiði|veitt]] hefur verið afúr þeim. Það sem aðgreinirhins vegar greinir þessa tegund náttúruauðlinda hinsvegar frá straumum er að það er hægt að ganga um of á þær. SkógarSkógum geta verið þurrkaðir úteyða og fiskistofnar [[Ofveiði|ofveiddirofveiða]] fiskistofna þar til að stofninnstofnarnir nær sér ekki aftur á strik. Í þessu samhengi er talað um ákveðna þröskulda sem ekki má fara yfir, við nýtingu á náttúruauðlindinni.<ref>Field, 2008, bls. 33.</ref>
 
== Nýting náttúruauðlinda ==
[[File:Iceland-minkwhale-Husavik-July 2000.jpg|thumbnail|Náttúruauðlindir eru ekki einungis nýttar á beinan hátt. [[Ferðaþjónusta]], eins og [[Hvalaskoðun|hvalaskoðun]], er dæmi um óbeina nýtingu á náttúruauðlindum.]]
NáttúruauðlindirEfnahagsstarfsemi eru nýttar ínýtir efnahagsstarfsemináttúruauðlindir á mismunandimargvíslegan hátt, og erflokka nýting þeirranýtingu flokkuðþeirra með hliðsjón af því. MikilvægastiMikilvægasta greinarmunurinngreinarmuninn ergera gerðurmenn á milli beinnar notkunar annars vegar, og óbeinnar notkunar hinsvegarhins vegar. Með beinni notkun er átt við efnislega nýtingu þar sem unnið er úr náttúruauðlindinni og hún notuð til [[Framleiðsla|framleiðslu]] á [[Vara|vörum]] eða [[Raforka|raforku]]. Óbein notkun á hinsvegar við um óefnislega nýtingu þar sem engin eiginleg framleiðsla sem slík á sér stað sem slík. [[Virkjun|Raforkuframleiðsla]] og [[Jarðefnavinnsla|jarðefnavinnsla]] eins og [[Námugröftur|námugröftur]], eru dæmi um beina nýtingu, á meðan [[Útsýni|útsýni]] og [[Fegurð|fegurð]] sem náttúruauðlindin gefur af sér,náttúruauðlind eru dæmi um óbeina nýtingu.<ref>Field, 2008, bls. 28-29.</ref> Náttúruauðlindir, eins og [[Foss|fossar]], [[Fjall|fjöll]] og [[Dýr|dýralíf]], eru gjarnan nýttar í [[Ferðamennska|ferðamennsku]]ýmsum og veita ýmislega aðragreinum [[ÞjónustaFerðamennska|þjónustuferðaþjónustu]], t.d. við [[Hvalaskoðun|hvalaskoðun ]]og [[Fjallganga|fjallgöngur]].
 
Þá geta náttúruauðlindir einnig haft gildi sem er óháð nýtingu þeirra. Á meðan talað er um „notagildi“ náttúruauðlinda (e. ''use values'') þar sem bein (eða óbein) nýting á í hlut, þá er einnig talað um gildi náttúruauðlindanáttúruauðlindir hafi gildi sem er annars eðlis og frábrugðið notagildinu (e. ''nonuse values''). NáttúruauðlindirNáttúruauðlind eruer sagðarsögð hafa gildi í sjálfumsjálfri sér vegna sjálfstæðrar [[Tilvist|tilvistar]] þeirrasinnar. Þetta er svokallað „tilvistargildi“ (e. ''existence value'') og helstu dæmin um þetta eru hin margbreytilegumargbreytileg [[Vistkerfi|líf- og vistkerfi]] sem eftirsóknarvert þykir að varðveita. Þá er einnig reynt að verndaákveðnar ákveðingerðir [[Náttúrulegt umhverfi|náttúrulegnáttúrulegs umhverfiumhverfis]] sem þykja sérstöksérstakar. Reynt er að koma í veg fyrir að ákveðnar [[Dýrategund|dýrategundir]] [[Útdauði|deyi út]] o.s.frv. Þá eru einnig nýtingarmöguleikarNýtingarmöguleikar í [[Framtíð|framtíðinni]] flokkaðir hér (e. ''option value'') flokkast einnig undir þetta. Gildi þess fyrir framtíðarkynslóðir, að þær fái að njóta tiltekinnar náttúruauðlindar eftir ár og aldir, flokkast sem sérstöksérstakt gildi náttúruauðlinda (e. ''bequest and gift value'').<ref name=":0">Field, 2008, 148-149 og 163.</ref>
 
ÁTiltölulega meðan þaðauðvelt er auðvelt að [[Verð|verðleggja]] notagildi náttúruauðlinda (beina og beinaóbeina nýtingu) með [[Markaður|markaðsaðferðum]] í [[Hagkerfi|hagkerfum]] þar sem [[Markaðsbúskapur|markaðsbúskapur]] er við lýði, eren tiltölulegasýnu erfitterfiðara að leggja peningalegt mat á og [[Markaðssetning|markaðssetja]], tilvistargildi þeirra og notagildi fyrir framtíðarkynslóðir. Notagildi eru reglulega metinn til fjár á markaði, en það er sjaldgæft að slíkt hið sama sé gert um annarskonar gildi (e. ''nonuse values'') eins og hér hefur verið greint frá.<ref>Field, 2008, bls. 148-149.</ref>
 
== Rýrnun náttúruauðlinda ==
Rýrnun eða eyðing náttúruauðlinda (e. ''depletion'') hefur á síðustu árum orðið að alvarlegu áhyggjuefni og er eitthvað sem þarf að hafa í huga við alla nýtingu á náttúruauðlindum. Stofnar, eins og [[Jarðefnaeldsneyti|jarðefnaeldsneyti]] og [[Fiskistofn|fiskistofnar]], eru í eðli sínu takmarkaðir. Hægt er að fullnýtayrja upp óendurnýjanlega stofna eins og [[Olía|olíu]], [[Kol|kol]] og [[Jarðgas|jarðgas]], á meðan hægtkoma er að koma til móts við rýrnun á endurnýtanlegum stofnum eins og [[Málmur|málmum]], með því að [[Endurvinnsla|endurvinna]] þá. Þegar endurnýjanlegir stofnar eins og fiskimið og skógar eiga í hlut, þarf að passagæta þess að ganga ekki umsvo ofhart á þáþeim svo þeir getinái ekki endurnýjaðað endurnýja sig, þ.e.a.s. að nýta ekki umfram þröskuldinn sem stofninn þolir.<ref>Field, 2008, bls. 26 og 31-33.</ref>
 
Svokölluð „[[Staðgenglun|staðgenglun]]“ (e. ''substitution'') er mikilvægt tæki til að vinna gegn tæmingueyðingu náttúruauðlinda. Með því er átt við að með [[Tækniframfarir|tækniframförum]] og aukinni [[Þekking|þekkingu]], megi annað hvort hægt aðannaðhvort skipta einni náttúruauðlind út fyrir aðra, eða að koma til móts við minni nýtingu á tiltekinni náttúruaðlind með því að auka vægi annarra [[Framleiðsluþáttur|framleiðsluþátta]] í staðinn, eins og fjármagns (e. ''capital''), sem erustendur á bak við [[Tæki|tæki og tól]], [[Vinnuafl|mannaflans]] og [[Mannauður|mannauðsins]].<ref>Field, 2008, 6-7; Mankiw og Taylor, 2011, bls. 532-534.</ref>
 
Rýrnun náttúruauðlinda endurspeglast í [[Verð|verði]]. Ef [[Framboð og eftirspurn|framboð]] minnkar hækkar verðið á móti. Því getur hækkandi verð á tilteknum náttúruauðlindum oft verið vísbending um að hún sé að ganga til þurrðar.<ref>Ágúst Einarsson, 2005, bls. 33; Field, 2008, bls. 5-6; Mankiw og Taylor, 2011, bls. 532-534.</ref> HinsvegarHins vegar gerist þetta hægt í samanburði við aðrar vörur á markaði, vegna þess að [[Framboð|framboð]] á náttúrauðlindum eru tiltölulega [[Verðteygni|óteygið]]. Til skamms tíma verða ekki miklar breytingar á framboði af náttúruauðlindum.<ref>Ágúst Einarsson, 2005, bls. 303.</ref> En smávægilegar verðbreytingar á náttúruauðlindum geta samt sem áður haft miklar afleiðingar fyrir [[Efnahagur|efnahagslífið]].<ref>Field, 2008, bls. 159-160; Mankiw og Taylor, 2011, bls. 741.</ref> Sumir [[Hagfræðingur|hagfræðingar]] hafavilja bent ámeina að náttúruauðlindir munigeti ekki klárast, vegna þess að eftir því sem framboð þeirra minnkarminnki hækkarhækki verðið, og hækkimeð verð,hærra verði minnkarminnki [[Eftirspurn|eftirspurn]] í samanburðisamræmi við það.<ref>Leontief, 1977.</ref> Samkvæmt þessari kenningu mun eftirspurn eftir tiltekinni nátturuauðlind aldrei verða nógu mikil svotil þess að auðlindin klárist, vegna þess að eftirspurnin er í [[Öfugt hlutfall|öfugu hlutfalli]] við verðbreytingar á markaði.
 
Til eru ýmsar aðferðir til að reikna út hverhvernig erhagkvæmast hagkvæmasta nýtingin á náttúruauðlindum, með tilliti til rýrnunar þeirra, fyrir [[Samfélag|samfélagið]] í heild sinni að nýta náttúruauðlindir, með tilliti til rýrnunar þeirra. Þá er talað um félagslega hagkvæmni.<ref>Field, 2008, bls. 7-8.</ref> Í því samhengi er mikilvægt að gera ráð fyrir þeim [[Úthrif|neikvæðu ytri áhrifum]] (úthrifum) sem nýting náttúruauðlinda hefur í för með sér, og innfærafæra það inn í jöfnuna.<ref>Groenewegen, Spithoven og Berg, 2010, bls. 324.</ref> HinsvegarHins vegar er gjarnan erfitt að reikna slíkt út nákvæmlega, og mikil óvissa liggur oft á tíðum fyrir. Þá er oft óljóst hve mikið er til af heildarbirgðum tiltekinna náttúruauðlinda. Tækniframfarir gera það oft kleift að finna nýjar birgðir, eins og [[Olíulind|olíulindir]] á afskekktariafskekktum stöðum, svo það getur verið nær ómögulegt getur verið að vita heildarstöðu birgða tiltekinnar náttúruauðlindar á ákveðnum tímapunkti.
 
Þetta tengist umræðunni um svokallað „[[Olíuhámark|olíuhámark]].“