„Ragna Árnadóttir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Dostojewskij (spjall | framlög)
Ragna Arnadottir, tidigare justitieminister Island.Konferens om lagstiftningssamarbete i Norden 16-17 november 2010.jpg
Lína 1:
[[Mynd:Ragna Arnadottir, tidigare justitieminister Island.Konferens om lagstiftningssamarbete i Norden 16-17 november 2010.jpg|thumb|Ragna Árnadóttir]]
'''Ragna Árnadóttir''' (f. [[30. ágúst]] [[1966]] í [[Reykjavík]]) er [[Ísland|íslenskur]] [[lögfræði]]ngur og var [[dómsmálaráðherra]] [[Ísland]]s utan þings í rúmlega eitt og hálft ár, 2009-2010. Eftir að [[önnur ríkisstjórn Geirs H. Haarde]] féll í byrjun árs 2009 var Ragna skipuð dómsmálaráðherra í [[Fyrsta ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur|ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur]] sem var [[minnihlutastjórn]] og gegndi embættinu til 2. september 2010. Áður var hún starfsmaður dómsmálaráðuneytisins frá 2002. Hún útskrifaðist frá [[Menntaskólinn á Akureyri|Menntaskólanum á Akureyri]] og frá [[Háskólinn í Lundi|Háskólanum í Lundi]].