„Íslenski fáninn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 12:
Litirnir í íslenska fánanum tákna fjallablámann, ísinn og eldinn en það virðist útbreiddur misskilningur að blái liturinn tákni annað hvort hafið sem umlykur landið eða vötnin sem eru á landinu sjálfu. Hann táknar í raun fjallablámann en rauði liturinn táknar eldinn í iðrum landsins og sá hvíti ísinn á toppum þess.
 
{{tilvitnun2|Á fundi í Stúdentafélagi Reykjavíkur 27. september 1906 sýndi Matthías Þórðarson, síðar þjóðminjavörður, fánahugmynd sína: hvítan kross í bláum feldi með rauðum krossi innan í hvíta krossinum. Áttu litirnir að tákna fjallablámann, ísinn og eldinn.<ref>[http{{cite web |url=https://www.forsaetisraduneytistjornarradid.is/upplysingarverkefni/faninnstjornskipan-og-thjodartakn/Saga_fanathjodartakn/ fani-islands/saga-fanans/|title=Saga íslenska fánans]|publisher=Stjórnarráð íslands|accessdate=30. janúar|accessyear=2018}}</ref>[]}}
 
== Opinberir fánadagar ==
Lína 108:
 
Nánari upplýsingar um fánalitina veitir forsætisráðuneytið og sendiráð Íslands erlendis.<br />
 
 
Fáninn í réttum litum og hlutföllum skal vera til sýnis í Þjóðminjasafni Íslands og hjá lögreglu­stjórum landsins.<br />
 
 
Auglýsing þessi er sett samkvæmt 13. gr., sbr. 9. gr. laga nr. 34 17. júní 1944, um þjóðfána Íslendinga, og tekur þegar gildi. Við gildistöku hennar falla úr gildi eldri ákvæði um liti íslenska fánans, sbr. auglýsingu nr. 6/1991, um liti íslenska fánans.
Lína 145 ⟶ 143:
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3363778 ''Fullveldisfáninn''; grein í Tímanum 1968]
* [http://flagspot.net/flags/is-hist.html Saga íslenska fánans (á ensku)]
* [http://www.faninn.is Opinberir fánadagar og póstlisti á faninn.is]
 
[[Flokkur:Þjóðfánar]]