„Sólveig Anna Jónsdóttir“: Munur á milli breytinga

snyrti og bætti við tenglum í heimildir
(bætti við örstuttu context og staðreyndum)
(snyrti og bætti við tenglum í heimildir)
'''Sólveig Anna Jónsdóttir''' (f. [[1975]]) er íslenskuríslensk verkakona og [[Aðgerðasinni|aðgerðasinni]]. SólveigHún var formaður íslandsdeildar [[ATTAC samtökin|Attac-samtakanna]], og hefur barist gegn fjármálavæðingu samfélagsins og fyrir efnahagslegu lýðræði. Hún var einn hinna svokölluðu [[Nímenningarnir|nímenninga]] sem ákærðir voru vegna mótmæla í Alþingishúsinu [[8. desember]] [[2008]] í tengslum við [[Mótmælin á Íslandi í kjölfar efnahagskreppunnar 2008|búsáhaldabyltinguna]]. Sólveig hefur starfað síðan 2008 sem ómenntaður leikskólastarfsmaður hjá Reykjavíkurborg.
 
== Framboð til formans stjórnar stéttarfélagsins Eflingar ==
Þann 29 janúar 2018 tilkynnti Sólveig um framboð sitt til formanns stéttarfélagsins [[Efling stéttarfélag|Eflingar]] gegn frambjóðanda uppstillingarnefndar, Ingvari Vigur Halldórssyni.
Sólveig tilkynnti þann 29. janúar 2018 um framboð sitt til formanns stéttarfélagsins [[Efling stéttarfélag|Eflingar]]<ref>{{cite web |url=http://www.ruv.is/frett/gefur-forystunni-falleinkunn|title=Gefur forystunni falleinkunn|publisher=ruv.is|accessdate=30. janúar|accessyear=2018}}</ref> gegn frambjóðanda uppstillingarnefndar, Ingvari Vigur Halldórssyni.<ref>{{cite web |url=https://efling.is/2018/01/26/hver-er-ingvar-vigur-halldorsson/|title=Hver er Ingvar Vigur Halldórsson?|publisher=Efling stéttarfélag|accessdate=30. janúar|accessyear=2018}}</ref> Fráfarandi formaður Sigurður Bessason bauð sig ekki fram til endurkjörs eftir að hafa gengt formensku í um tvo áratugi.<ref>{{cite web |url=https://efling.is/2018/01/26/ny-forysta-i-stjorn-eflingar/|title=Ný forysta í stjórn Eflingar|publisher=Efling stéttarfélag|accessdate=30. janúar|accessyear=2018}}</ref> Er þetta í fyrsta skipti í tuttugu ára sögu Eflingar þar sem kosið er um formann.<ref>{{cite web |url=http://www.ruv.is/frett/solveig-og-ingvar-i-formannskjori-eflingar|title=Sólveig og Ingvar í formannskjöri Eflingar|publisher=ruv.is|accessdate=30. janúar|accessyear=2018}}</ref> Hingað til hefur verið sjálfkjörið í stjórn félagsins þar sem aldrei hefur áður komið fram mótframboð.
 
== Fjölskilda ==
Sólveig er dóttir útvarpsþulanna fyrrverandi [[Jón Múli Árnason|Jóns Múla Árnasonar]] og Ragnheiðar Ástu Pétursdóttur. Hún er gift Magnúsi Sveini Helgasyni sagnfræðingi.
 
== TenglarTilvísanir ==
<div class="references-small"><references/></div>
* [http://www.attac.is Attac samtökin á Íslandi]
 
[[Flokkur:Íslenskir aðgerðasinnar]]
[[Flokkur:Íslenskar konur]]
{{f|1975|Sólveig Anna Jónsdóttir}}