„Orrustan við Trafalgar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|right|Lýsing á orrustunni við Trafalgar eftir Auguste Mayer frá árinu 1836. '''Orrustan um Trafalgar''' (21. október 1805) var sjóorr...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[File:Trafalgar-Auguste Mayer.jpg|thumb|right|Lýsing á orrustunni við Trafalgar eftir Auguste Mayer frá árinu 1836.]]
'''Orrustan umvið Trafalgar''' (21. október 1805) var sjóorrusta sem [[konunglegi breski sjóherinn]] háði á móti flotum [[Fyrra franska keisaraveldið|Frakka]] og [[Spánn|Spánverja]] í [[Þriðja bandalagsstríðið|þriðja bandalagsstríði]] [[Napóleonsstyrjaldirnar|Napóleonsstyrjaldanna]] (1796–1815).<ref>{{cite web|title=Napoleonic Wars|url=http://www.westpoint.edu/history/SitePages/Napoleonic%20Wars.aspx|website=Westpoint.edu|publisher=U.S. Army|accessdate=1 July 2017}}</ref>
 
Tuttugu og sjö bresk herskip undir stjórn [[Horatio Nelson]]s flotaforingja sigruðu þrjátíu og þrjú frönsk og spænsk skip undir stjórn franska flotaforingjans [[Pierre-Charles Villeneuve]] við suðvesturströnd Spánar, vestan við Trafalgar-höfða. Frönsku og spænsku flotarnir misstu tuttugu og tvö skip en Bretar engin. Þetta var mesti sigur sem unninn var í sjóorrustu í öllu stríðinu.