„Robert Oppenheimer“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Image: JROppenheimer-LosAlamos.jpg|225px|thumb|right|J. Robert Oppenheimer.]]
 
J. [[Robert Oppenheimer]] ([[22. apríl]], [[1904]] - [[18. febrúar]], [[1967]]) var [[Bandaríkin|bandarískur]] [[eðlisfræðingur]] af [[Þýskaland|þýskum]] [[gyðingaættgyðingdómur|gyðingaættum]] og yfirmaður [[vísindarannsókn]]a við [[Manhattan verkefnið]], sem var sett á laggirnar í [[heimstyrjöldin síðari|seinni heimstyrjöldinni]] í því skyni að smíða fyrstu [[kjarnorkusprengjuna]] í [[Los Alamos]] rannsóknarstöðinni í [[Nýja Mexíkó|Nýju Mexíkó]]. Oppenheimer sem nefndur hefur verið „faðir [[atómsprengja|atómsprengjunnar]]“ harmaði smíði [[kjarnorkusprengja|kjarnorkusprengjunnar]] og eyðingamátt hennar eftir að hún var notuð á [[Japan|japönsku]] [[borg]]irnar [[Hiroshima]] og [[Nagasaki]].
 
[[Flokkur:Bandarískir eðlisfræðingar|Oppenheimer, Robert]]