„Patrick Süskind“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 44 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q105994
Svarði2 (spjall | framlög)
infobox
Lína 1:
{{Rithöfundur|Fæddur=26 mars 1949|Starf=Rithöfundur, leikritahöfundur, þýðandi|Þjóðerni=Þýskur|Fæðingarstaður=Ambach, [[Bæjaraland]]i}}
 
'''Patrick Süskind''' (f. [[26. mars]] [[1949]]) er [[Þýskaland|þýskur]] [[rithöfundur]] og [[leikskáld]] frá [[Starnberger See]] nærri [[München]]. Hann vann í fyrstu við [[kvikmynd]]ir sem handritshöfundur og gaf út [[leikrit]]ið ''[[Kontrabassinn (Süskind)|Kontrabassann]]'' (''Der Kontrabass''). Hann gaf svo út sína fyrstu skáldsögu [[1985]], en það var ''[[Ilmurinn: saga af morðingja]]'' (''Das Parfum'') sem varð alþjóðleg [[metsölubók]]. Þremur árum seinna kom út skáldsagan ''[[Dúfan]]'' (''Die Taube'') [[1988]] og síðan [[1991]] ''[[Sagan af herra Sommer]]'' (''Die Geschichte von Herrn Sommer'').