„Skoskt viskí“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|250px|Skóskt víski má rekja til fimm mismunandi framleiðslusvæða. '''Skoskt viskí''' er maltviskí eða kornviskí sem framleitt er í...
Merki: 2017 source edit
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 26. janúar 2018 kl. 16:26

Skoskt viskí er maltviskí eða kornviskí sem framleitt er í Skotlandi. Aðferðin til að gera skoskt viskí er skilgreind í lögum. Í upphafi var allt viskí gert úr möltuðu byggi en seint á 18. öld byrjuðu nokkrar viskísmiðjur að nota hveiti og rúg.

Skóskt víski má rekja til fimm mismunandi framleiðslusvæða.

Allt skoskt viskí skal þroskast eikartunnum í að minnsta kosti þrjú ár samkvæmt lögum. Uppgefinn aldur á viskíflösku skal sýna aldur yngsta viskíið sem notað var í þá vöru. Þó enginn aldur sé gefinn upp á flöskunni má gera ráð fyrir að viskíið sé að minnsta kosti þriggja ára gamalt.

  Þessi matar eða drykkjargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.