„Malaría“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Míteró (spjall | framlög)
Míteró (spjall | framlög)
Lína 10:
==Meðferð==
 
Ýmis [[lyf]] eru til sem vinna gegn malaríu svosem [[klórókín]], [[atebrín]], mepakrín, plasmókín, en engin þeirra eru óbrigðul og sníkjudýrið myndar í mörgum tilvikum [[ónæmi]] fyrir lyfjunum. Blóðgjöf er stundum beitt í verri tilfellum þar sem sníkjudýrið hefst við í blóðinu má að einhverju marki skipta sýkta blóðinu út og taka annað inn í staðinn. Það er þó ekki hægt að hreinsa blóðið alveg með þesuumþessum hætti og ónæmiskerfið lærir ekki jafn vel að verjast veikinni. Ekki er heldur til [[bóluefni]] við veikinni, þótt talsvert fé hafi verið lagt í rannsóknir á því á síðustu árum.<ref>Magnús Jóhannsson. „Er hægt að lækna malaríu? Í hverju felst meðferðin?“. Vísindavefurinn 29.7.2002. http://visindavefur.is/?id=2614. (Skoðað 13.5.2010).</ref> Til viðbótar lyfjum sem vinna á malaríusníkjudýrinu er oft reynt að koma í veg fyrir veikina með því að fækka eða útrýma moskítóflugunum sem bera hana á milli manna og með því að koma í veg fyrir moskítóbit.<ref>Magnús Jóhannsson. „Er hægt að lækna malaríu? Í hverju felst meðferðin?“. Vísindavefurinn 29.7.2002. http://visindavefur.is/?id=2614. (Skoðað 13.5.2010).</ref> Æskilegt er að forðast moskítóbit með því að bera á sig þar til gert krem við dægurskipti og mikilvægt er að sofa undir flugnaneti.
 
== Tilvísanir ==