„Malaría“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Míteró (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Míteró (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:P vivax trophozoite4.jpg|thumb|right|200px|[[Rautt blóðkorn]] sem smitað er af malaríuafbrigðinu P. vivax.]]
'''Malaría''' eða '''mýrakalda''' er [[smitsjúkdómur]] sem er útbreiddur í mörgum [[hitabelti]]slöndum.<ref>Ulrika Andersson og Ólafur Páll Jónsson. „Hvaða sjúkdómar eru algengastir í þróunarlöndunum?“. Vísindavefurinn 20.12.2001. http://visindavefur.is/?id=2020. (Skoðað 13.5.2010).</ref> Nafnið er komið af [[ítalska|ítölsku]] orðunum „''mala aria''“, sem þýðir „slæmt loft“ sem aftur skýrist af barnslegumfrumstæðum misskilningi á orsökum sjúkdómssins þar sem menn héldu að slæmt loft orsakaði hann. Íslenska nafnið er síðan leitt af því að moskító-flugur verpa einkum á mýrarsvæðum eða þar sem þær finna kyrrstætt vatnsyfirborð.
Sjúkdómurinn veldur á milli einnar og þriggja milljóna dauðsfalla á hverju ári, og eru það aðallega ung börn í [[Afríka|Afríku]] sem látast af völdum hans. Talið er að malaría sé sá sjúkdómur sem flesta hefur lagt af velli af öllum sjúkdómum.