Opna aðalvalmynd

Breytingar

2 bæti fjarlægð ,  fyrir 1 ári
m
ekkert breytingarágrip
Mælt er með [[bólusetning]]u gegn plágu hjá viðkvæmum einstaklingum. Þá sem hafa hugsanlega komið í snertingu við bakteríuna má meðhöndla með lyfjum. Smitaða má meðhöndla með [[sýklalyf]]jum og [[líknarmeðferð]]. Helstu sýklalyfin sem notuð eru við plágu eru [[gentamísín]] og [[flúorkínólón]]. Dauðalíkur eftir meðferð eru 10% eða 70% án meðferðar.
 
Um það bil 600 tilvik um plágu koma fyrir á hverju ári, helst í [[Austur-Kongó]], [[Madagaskar]] og [[Perú]]. Stórir plágufaraldrar hafa átt sér stað í gegnum söguna. Einn sá þekktasti er [[svartidauði]] sem átti sér stað á 14. öld. Talið er að hann hafi kostað 50 milljónirmilljón manns lífið.
 
== Heimild ==
18.047

breytingar