„Fidel Castro“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 17:
 
== Veikindi og afsögn sem forseti ==
[[21. júlí]] [[2006]] veiktist Castro alvarlega og lá sjúkralegu fram til 2. desember. Á meðan sat bróðir hans, Raul[[Raúl Castro]], um stjórnartaumana en í desember tilkynnti Fidel að hann væri á ný tekinn við sem forseti. Lítið hefur sést til hans eftir að hann veiktist og oft hafa vaknað spurningar hvort hann væri lífs eða liðinn. Fidel ríkti fram til 19. febrúar 2008 þegar hann ákvað að segja af sér.<ref>{{Vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/erlent/2008/02/19/kastro_segir_af_ser/|titill=Kastró segir af sér|útgefandi=Mbl.is|mánuður=19. febrúar|ár=2008}}</ref>
 
== Tilvísanir ==