Munur á milli breytinga „Skógarlíf (kvikmynd 1967)“

ekkert breytingarágrip
(restored lost info)
| imdb_id = 0061852
}}
'''''Skógarlíf''''' ([[enska]]: ''The Jungle Book'') er [[Bandaríkin|bandarísk]] [[teiknimynd]] framleidd af [[Walt Disney Productions]]. Myndin byggir á skáldsögunni ''[[Frumskógarbókin]]'' eftir [[Rudyard Kipling]]. Myndin var frumsýnd þann [[18. október]] [[1967]].<ref>http://www.disneyinternationaldubbings.weebly.com/the-jungle-book--icelandic-cast.html</ref>
 
Kvikmyndin var nítjánda kvikmynd Disney-teiknimyndaversins í fullri lengd. Leikstjóri myndarinnar var [[Wolfgang Reitherman]]. Framleiðandinn var [[Walt Disney]]. Handritshöfundar voru [[Larry Clemmons]], [[Ralph Wright]], [[Ken Anderson]], [[Vance Gerry]], og [[Bill Peet]]. Tónlistin í myndinni er eftir [[Sherman-bræður]]. Árið [[2003]] var gerð framhaldsmynd, ''[[Skógarlíf 2]]'', sem var dreift á [[kvikmyndahús]].
== Tenglar ==
* {{imdb titill|0061852|Skógarlíf}}
== Tilvísanir ==
 
<references />
{{stubbur|kvikmynd}}
 
Óskráður notandi