„Akkilles“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: Sýnileg breyting Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 1:
[[Mynd:The Rage of Achilles by Giovanni Battista Tiepolo.jpeg|thumb|right|250px|''Reiði Akkillesar'', eftir [[Giovanni Battista Tiepolo]]]]
'''Akkilles''' einnig ritað '''Akkiles''' og '''Akkilleifur''' ([[forngríska]] '''{{polytonic|Ἀχιλλεύς}}''' ''Akhilleús'') var hetja í [[Trójustríðið|Trójustríðinu]] og aðalpersónan og bestur Akkea í ''[[Ilíonskviða|Ilíonskviðu]]'' [[Hómer]]s, þar sem meginþemað er ekki Trójustríðið í heild sinni, heldur reiði Akkillesar og afleiðingar hennar í kjölfar ósættis hans og [[Agamemnon]]s konungs [[Mýkena|Mýkenu]] á tíunda ári stríðsins.
 
Akkilles var sagður myndarlegastur þeirra sem héldu til [[Trója|Tróju]]<ref>[[Platon]], ''[[Samdrykkjan (Platon)|Samdrykkjan]]'', 180A</ref> og hraustastur.