„8. ágúst“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 22:
* [[1980]] - Viktor Kovalenko, [[Sovétríkin|sovéskur]] [[sjómaður]], bað um pólitískt hæli á [[Ísland]]i. Hann fluttist síðar til [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]].
<onlyinclude>
* [[1981]] - [[Stokksnesganga]] er haldin á vegum [[Samtök hernaðarandstæðinga|Samtaka herstöðvaandstæðinga]].
* [[1992]] - Á [[Ólympíuleikarnir|Ólympíuleikunum]] í [[Barcelona]] á [[Spánn|Spáni]] náði [[Ísland]] fjórða sæti í [[Handknattleikur|handknattleik]]. Einnig varð [[Sigurður Einarsson]] í fimmta sæti í [[spjótkast]]i á þessum sömu leikum.
* [[1993]] - [[Sjúklingur|Veikur sjómaður]] var sóttur um borð í [[Frakkland|franskt]] [[rannsóknarskip]] [[milliáttir|norðaustur]] af [[Ísland]]i og fóru [[Þyrla|þyrlur]] og [[Herkúlesflugvél]] frá [[Varnarliðið|varnarliðinu]] þennan 1100 [[míla|mílna]] leiðangur, sem er lengsti björgunarleiðangur, sem farinn hefur verið frá Íslandi.