„Ægisif“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata) - The interwiki article is not good
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Aya sofya.jpg|thumb|Ægisif í [[Istanbúl]]]]
'''Ægisif''', stundum kölluð '''Sófíukirkjan''', ([[gríska]]: '''Hagía Sófia''' , Ἁγία Σοφία ''„Kirkja heilagrar visku“'') er fyrrum patríarka-basilíka í [[Istanbúl]], en henni var breytt í [[moska|mosku]] árið [[1453]]. Hún var byggð af [[Justinianus 1.|Jústiníanusi]], merkasta keisara Miklagarðs. Ægisif hefur verið [[safn]] síðan [[1935]]. Kirkjan er talin vera hátindur býsantískrar [[byggingarlist]]ar og er fræg fyrir risavaxna og áberandi [[þakhvelfing]]u og [[Mínaretta|bænaturnana]]. Ægisif, sem var byggð á árunum [[532]] til [[537]] e.Kr., var stærsta [[dómkirkja]] í heimi í hartnær þúsund ár, eða þar til dómkirkjan í [[Sevilla]] á [[Spánn|Spáni]] var reist árið [[1520]].
 
{{Stubbur}}